Fálkinn - 10.07.1963, Blaðsíða 35
□TTÚ □□ BRÚÐUR SÆKDNUNGSIN5
Ottó stöðvaði hest sinn og hlustaði. „Þetta hefði getað verið hermenn og Danna og Karenu bundna hjá. Hermennirnir rœddu
Danni. Eitthvað hiaut að hafa komið fyrir." Hann stökk úr augsýnilega leiðina heim. Alit í einu stökk Ottó fram og miðaði
hnakknum dró ör úr örvamæli sinum og lagði af stað í áttina á hermennina.
sem hl.ióðið kom úr. Innan skamms sá hann sér til undrunar tvo
Hin óvænta koma Ottós kom hermönnunum alveg úr iafnvægi.
„Hreyfið ykkur ekki, ef ykkur er annt um líf ykkar.“ Öttó skip-
aði því næst öðrum hermanninum að leysa Danna og jafnskjótt
og hann var frjáls afvopnaði hann þá. Að því búnu leysti hann
Karenu. Einmitt þá hafði Ottó heyrt hróp og lúðrablástur,
sem færðist óðfluga nær. „Við verðum að hraða okkur," sagði
Danni æstur, „þetta eru sennilega hermenn í þjónustu Eber-
harðar greifa...
.Fljótur, náðu í hestana," hrópaði Ottó og Danni flýtti sér sem
mest hann mátti. „Á ég að binda mennina þarna í runnunum,"
spurði Danni þegar hann kom aftur, „þarna finnur þá enginn."
Hann benti á felustað þeirra Karenar. En Ottó fannst að slikt
væri óhæía. „Við skulum taka þá með og skilja þá einhvers
staðar eftir, sem einhver finnur þá eftir töluverða stund,“ sagði
Ottó. „Hjálpaðu þeim að stiga á bak og bittu ökla þeirra saman
undir kviðinn á hestunum." Þegar fangarnir höíðu verið bundn-
ir, lögðu þau &f stað ...
FÁLKINN 35