Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1965, Side 5

Fálkinn - 20.12.1965, Side 5
E£ þór vsijjið vvila yöur o#/ fjvsíuBtt ejötit úrvals mtBÍííúir9 £ulliifiBitBta þjónusiu tty itltjlofji uBttitvt*r£i þti vcljiö þór örttfjfjlcfju XHSTiV Naust úskar viðskipíavioum sínum c^ra jó\ Eysteinn Jónsson í ORION, sagði að þeir væru mjög góðir. Sérstaklega hældi hann söngvaranum. Sævar Hjálmarsson í PÓNIK svar- aði spurningu minni þannig: Þeir hafa smekklega framkomu, gott lagaval og í heild er þetta stórfín hljómsveit. Garðar Guðmundsson söngvari með J. J.: — Með þeim albeztu, sem ég hef heyrt í, og eru í einu og öllu til fyrir- myndar. Þegar ég var á leiðinni út úr Glaum- bæ, sá ég Jón Þór Hannesson tilsýndar. Þegar hann kom auga á mig, gerði hann tilraun til að komast burtu óséð- ur, en ég var fyrri til og þóttist hepp- inn að hafa gómað báða stjórnendur áðurnefnds útvarpsþáttar sama kvöld- ið. Þegar ég bar upp spurninguna varð Jón hinn alúðlegasti og svaraði: — Mér finnst þeir allir jafn góðir og enginn sérstakur skara fram úr. Hins vegar eiga þeir'mjög góðan blússöngv- ara og hann hefur skýran og góðan textaframburð. Þá má að lokum bæta því við, að Logar hafa starfað í eitt ár undir þessu nafni og jafnan leikið í samkomuhúsi Vestmannaeyja. * © BRIJeHJÓIMIIM JANIS OG ÓLAFUR Sama kvöIdiS og piltarnir fráVest- mannaeyjum léku fyrir Glaumbœj- argesti, var mikiS um dýrðir í efri sal hússins. Tilefnið var a3 þau Ölaf- ur Benediktsson, hljómsveitarstjóri Ó.B.-kvartetts og Janis Carol, söng- kona me3 sömu hljómsveit, voru gengin í heilagt hjónaband. Ég leit upp til þeirra, þegar brúðkaups- veizlan stóð sem hœst og tók mynd af hinum hamingjusömu hjónum. Þátturinn óskar þeim til ham- ingju á þessum merku tímamótum í lifi þeirra. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.