Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 2
 Gormafjöðrun á framhjólum. Burðarmikil og sterk grind, með röð af þykkum gúmmípúðum milli grindar og körfu Lengd 386 cm. Breidd 174 cm. Hæð 181 cm. Með handtaki má aftengja millikassann. Hlífðarpanna undir skiptikössum. Drif á öllum hjólum. Framdrifslokur. 12 v. rafgeymir. 38 amp. alternator. Fóðrað mælaborð. — Djúpbólstruð sæti. Stór afturhurð. Lengd milli hjóla 233 cm. 6 cyl. vél. 105 hö. Eitt handfang fyrir hátt og lágt drif. 53 ltr. benzíngeymir aftast í bílnum. Gormafjöðrun á framhjólum. Alsamhæfður gearkassi (skiptikassi). Rafmagnsþurrka og rúðusprauta. Leitið upplýsinga. UMBOÐIÐ SYEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.