Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 42
TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER oulism LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD r\ SKARTGRIPIR U UzzjLLn Irúlofunarhrlngar HVERFISGÖTt 16 SÍMI 2-1355 Einangrunargler Framluitt emuugis ut úrvals gleri — 5 ára áhyrgð. Pantið timanlega. H.í Skúlagntu 57 Simat 2.‘!2(MJ • Kvenþjóðiia Framh ai bls. 38. Laukurinn skorinn í þunnai srieiðar. Smjörlíkið brúnað, deigið látið á pönnuna með skeið (ath. að feitin má ekki vera mjög heit). Leggið 2 lauk- sneiðar ofan á hverja bollu. Snúið við bollunum, þegar þær eru orðnar fallega brúnar og steikið síðan laukhliðina. Rað- að á fat, pannan soðin út með rjómablandi, sem síðan er hellt yfir bollurnar. Borið fram með .soðnum kart- öflum og góðu salati. NÝRNAJAFNINGUR (4 kg nýru 150 g sveppir 75 g smjörlíki 2(4 dl rjómabland 3 msk. tómatkraftur 1 tsk. salt Vs tsk. pipar 2 tsk. hveiti. Nýrun hreinsuð, látin liggja um 1 klst. í vatni. Þerruð vel og skorin í sneiðar. Brúnuð i djúpri pönnu, krydduð, rjóma- blandinu og sósulit hellt yfir. Látið sjóða við hægan eld í 15—20 mínútur. Sveppirnir hreinsaðir, skorn- ir í sneiðar, settir saman við ásamt tómatkrafti og (4 tsk. af sítrónusafa. Soðið 5 mínútur, hveitinu sáldrað yfir, svo sósan jafnist. Borið fram með soðn- um hrísgrjónum eða hrærðum kartöflum og tómatsalati. NÝRU MEÐ HRÍSGRJÓNUM 8-10 nýru 1 laukur, skorinn smátt (4 bolli sveppir í bitum V\ bolli sellir í bitum 2 msk. smjör 1(4 msk. hveiti 3 dl soð Sítrónusafi Salt og pipar 2 bollar soðin hrísgrjón Laukur, sveppir og sellir hitað í smjörinu, þar til það er Ijósbrúnt, þá er niðursneidd- um nýrunum blandað saman við, hveitinu stráð yfir. Soði, sítrónusafa, salti og pipar blandað saman við. Soðið 5—10 mínútur. Sett í eldfast mót. Hrísgrjónin látin ofan á, bræddu smjöri hellt yfir, dá- litlu af papriktnstráð yfir. Sett inn í heitan ofn í 20—25 mín- útur. LÁTIÐ OKKUR ÞVO ÞVOTTINN OG HREINSA FÖTIN. SÆKJUM — SENDUM. ÍIORGARÞVOTTAIIÍTSIII H.F. Borgartúni 3. Sími 10135. madiir dagsi KLÆÐIST FÖTUM FRÁ OKKUR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.