Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT GREINAR OG ÞÆTTIR 4 f sviðsljósinu. 5 Þið og við 8 Astró. 10 Bette Davis — grein um kvikmyndastjörnuna Bette Davis sem er enn jafn fræg og vinsæl þó að hún sé farin að eldast. 14 íslenzkt sjónvarp — sex síður af myndum af íslenzku sjón- varpshetjunum, sem nú eru í óða önn að undirbúa sjón- varpið. Þar eru myndir af nærfellt öllum starfsmönnum sjónvarpsins. Ljósm.: Rúnar Gunnarsson. 20 Huglestur getur ráðið framtíð þinni — grein um hugsana- flutning og rannsóknir á því dularfulla fyrirbæri. 22 Tízkumyndir 24 Allt og sumt. 27 Stjörnuspá. 30 Sjómaður gegn vilja sínum — síðasta viðtalsgreinin við Birgi Thoroddsen skipstjóra á Lagarfossi. 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði. SÖGUR: 6 Óþekktur óvinur — spennandi sakamálasaga, eftir Frances og Richard Lockridge. Nú fer að líða að sögulokum. 12 Þjóðvegurinn, smásaga eftir Ray Bradbury. 28 Aika, spennandi saga um ástir japanskrar stúlku, eftir C. Y. Lee. I NÆSTA BLAÐI Ekkert barn eða of mörg, grein um hormónainngjöf og fleir- burafceðingar. — ísaijörður verður 15—20 þúsund manna borg, gein um Isafjörð 100 ára eftir Hannibal Valdimarsson.— Rauða höndin, grein um harðsnúna, franska föðurlandsvini. — Um borð í Lagarfossi, viðtal við ýmsa af skipverjum Lag- arfoss. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.). Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. ARSHATIÐIR BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERIWINGARVEIZLUR r II ■■■!!IIIIIIIIIIIHWIHUIlllllllll"1' ----—-----—— Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík Símar 12210 og 16481 Pósthólf 1411 Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 kr. á mánuði. á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.i Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f TJARNARBIJÐ SlMl ODDFELI OWHUSINI SIMI 19000 19100 SlÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.