Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 25

Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 25
„DON CAMILLO Í MOSKVU" FYKIR TÍIJ áruin, eða svo hlógu nienn sig máttlausa af erjum þeirra Don CamiIIo hins æruverðuga sveitaprests og Peppones, sem var rauður eins og flugnahöfðinginn í eigin persónu. Fernandel hinn franski og landi hans Gino Cervi, urðu báðir heimsfrægir fyrir þessar persónur sínar. Og nú er von á nýrri mynd um erjur þeirra félaga og þá er skúrk- urinn Peppone búinn að tæla Don CaniiIIo með sér austur í þá rauðu Rússiá í einhverri virðulegri sendinefnd. Myndin heitir „Don Camillo í Moskvu“. Fýsir eflaust marga að sjá hvernig hinum samvizkulipra Drottins þjóni reiðir af austur þar. Fyrir rúmu ári birtist í Fálkanum bráðskemmtileg fram- haldssaga um Don Camillo og Peppone og veru þeirra í hinni rauðu Rússíá. LIÐIÐ ER á þriðja ár, síðan Kennedy Bandaríkjaforseti var myrtur í Dallas og ekkja hans er farin að slá sér út á góðgerðarböllum. Hér á myndinni sést hún við eití slíkt tæki- færi í Boston í bleikrauðum kjól. Aðgöngumiðinn á ballið kostaði 150 dali og þætti dýrt í Þórskaffi. Ekki vitum við hverjir þessir glottaralegu herramenn eru, en trúlega eru þeir af bostonískum háaðli, sem ku vera næstum eins fínn og sá í Bretlandi. Jackie er dulítið eins og Mona Lisa, — fjar- rænt bros út í bláinn. n MarylStewart Geysispennandi ástarsaga eftir ví&fræga brezka skáldkonu ij.t. FALKINN 25

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.