Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 29

Fálkinn - 17.01.1966, Blaðsíða 29
jstrœti hefur sinn „undraspöl,, kveikti sér 1 vindlingnum. „Þu eins og Missionstræti. Enginn átt eftir að skemmta þér vel í hefur uppgötvað hann nema ég. Kearnystræti. Þessi gata efnir Hittumst eftir fimmtán mínút- meira en hún lofar. Hún er yfir- ur “ lætislaus og algjör andstæða Al- Herra Liu kom nokkrum mín- þjóðanýlendunnar, hérna rétt útum of seint. Hann var horaður hjá. Þar eru Ijósin bjartari, háv- maður og toginleitur, klæddur aðinn meiri og auglýsingarnar snjáðum tweed-fötum og hafði stærri, en maður fer þaðan. Chiang aldrei séð hann í öðru. alltaf vonsvikinn. Kearnystræti Aldur hans varð ekki ráðinn af lætur ekki mikið yfir sér; það útlitinu; hann gat verið um er eins og róleg kona, sem hirð- fimmtugt en hann gat eins vel ir ekki um að brosa við þér, en verið á fertugsaldri. Chiang mun ef rétt er farið að henni, hafði skilist, að hann fengist við veita þér meiri gleði og fyllri ritstörf og hefði selt nokkrar ánægju en skrautgjörn og háv- smásögur í amerisk blöð; að aðasöm daðurdrós, eins og Al- minnsta kosti kallaði hann sig þjóðanýlendan. rithöfund. Hann minnti Chiang á söguprófessor, sem hann hafði þekkt við lýðháskóla í suðvestur Kina í heimstyrjöldinni síðari. „Hefurðu beðið lengi?“ spurði herra Liu. „Nei, aðeins fáeinar minútur," sagði Chiang. „Prýðilegt. Ég fann ekki skóna mína. Lagskona mín á hund, sem hefur þann kynlega ávana, að fela fyrir manni skóna. Hún skyldi þó aldrei hafa vanið hann á það? Ef svo er, þá er ég feg- inn meðan henni dettur ekki í hug, að kenna honum að fela buxurnar." „Er hún spönsk?“ „Hún er Sameinuðu þjóðirnar. Ég er löngu hættur að brjóta heilann um, hverrar þjóðar hún sé. Hún talar ensku með spönsk- uni'hreim, en hefur rautt hár og dökk augu. Hún er alin upp í Shanghai hjá Hvít-Rússnesk- um hjónum, en giftist Filipsey- ing, sem var drepinn í siðasta stríði. Ég_ hitti hana á Filipsey- inga-dansleik, sem haldinn var hérna í Kearny stræti. Þess vegna er mér svo vel við Kearny stræti, þar sem eitt atvik getur leitt af öðru á hinn furðuleg- asta hátt og allt saman hafnað í sambúð við fallega konu. Það getur að vísu einnig hafnað í tukthúsi- með hnífstungu í mág- anum." „Ætlarðu að kvænast henni?" „Ég ætla að kvænast henni samstundis og hún verður blönk. Ég vil ekki að fólk geti dregið þð ályktun, að ég kvænist henni vegna peninganna. Sjáðu, hérna byrjar „undraspölurinn" í Kear- ny stræti. Stattu kyrr og virtu hann vel fyrir þér.“ Chiang nam staðar og horfði á gamla rykuga götuna, klunna- leg húsin og óhreinar gangstétt- arnar. Þarna voru vínstofur, matvöruverzlanir, kaffistofur lít- il gistihús og veðíárarabúðir. Ekkert var þar óvenjulegt að sjá. nema einfaldar ljósaauglýs- ingar. sem gáfu til kynna lágt efnahagsstig götunnar. Herra Liu dró upp vindling og festi hann i einkennilegt munnstykki, éins konar hring á haldi, sem llktist mest tennisspaða ..Sérðu nokknð óveniulegt?" spurði hann „Nei " svaraði 'Jhiarig „Fínt,“ sagði herra Liu og „Ertu að skrifa grein um Kearnystræti," spurði Chiang og brosti. „Ég ætla að skrifa bók tím Kearnystræti. Það verður falleg saga; bókmenntalegt snilldar- verk. Er þér kunnugt, að það leynast rithöfundar meðal gleði- kvenna?“ „Nei, það vissi ég ekki.“ „Það er staðreynd. Þú munt fá að kynnast þeim í Kearny- stræti. Við skulum koma hingað inn og fá okkur bjór.“ Hann hratt upp litilli, óhreinni hurð og þeir gengu inn í langa, mjóa kaffistofu, sem var eins og öng- stræti. Við afgreiðsluborð fram- arlega i öngstrætinu voru seldir gosdrykkir og bjór, innar var skeifulagað borð, þar sem selt var kaffi. Þarna inni var fjöldi sjóliða og einstakra karlmanna, sem sátu við bæði borðin og drukku, töluðu og hlógu og virtu fyrir sér framreiðslustúlkurnar tvær, sem gengu um fyrir innan borðin. Báðar voru ljóshærðar, klæddar í hvítar treyjur og þröng pils. önnur þeirra var mjög fögur og vel vaxin. Herra Liu settist á stól beint íyrir framan hana og bað um tvö bjórglös. „Þessi stúlka ætti aldrei að opna munninn að nauð- synjalausu," sagði hann í trún- aði við Chiang, sem fékk sér sæti á stólnum við hlið hans. „Hún er til þess gerð af náttúr- unnarhendi, að hafa af henni augnagaman, það er að segja á meðan hún opnar ekki munn- inn.“ „Hvað áttu við með því?“ „Það skal ég sýna þér.“ Þegar þernan kom með bjór- inn spurði herra Liu hana, hvort móðir hennar hefði skánað liða- gigtin. „Ég á enga móður, sem hefur liðagigt," sagði stúlkan hrjúfri röddu og brosti lítið eitt, svo sást í tvær skakkar, niko- tínlitaðar framtennur. „Þetta verða fimmtíu sent, takk.“ „Fyrirgefðu," sagði Liu og greiddi fyrir bjórinn. Þegar stúlkan var farin hvíslaði hann að Chiang: „Þarna sérðu, hún gefur Marilyn Monroe ekkert eftir á meðan hún opnar ekki munninn. Sérðu hina stúlkuna? Hún er að gera sér ferð inn á snyrtiherbergið við enda skál- Framh. á bls. 37. BASAMtÆG UPPGOTVUAÍ VELJIÐ LENGD AUGNAHARANNA EFTIR EIGIN GEÐÞÓTTA Ultra* Lash er fyrsti augnahdramassinn sem undra- mjúkt lengir augnahárin og gerir þau þykkari án þess að þau stífni. Þér eruð laus við öll óþœgindi — þurfið ekki að gera annað en smyrja Ultra* Lash á augna- hárin með hinum undraverða DUO-TAPER bursta, sem silkimjúkt lengir sérhvert augnahár og litar það óað- finnanlega um leið. Það er þœgilegt, vatnsekta og smitar ekki. Þér hreinsið hárin á augabragði með Maybelline Mascara Remover. Þér getið valið um þrjá töfrandi liti: VELVET BLACK (flauelssvart), SABLE BROWN (safalabrúnt) og MIDNIGHT BLUE (mið- nœturblátt). FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.