Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 35

Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 35
Eigum mikiS úrval af fallegum sumarkápum og drögtum. Einnig sérlega fallegar teryleneregnkápur í Ijósum litum. Rauðarárstíg 1 — sími 15077 NVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn. 21. marz—20. avríl: Fyrri hluta vikunnar ættir þú að nota tii að koma daglegum störfum þinum þannig fyrir, að þú þurfir sem minnst að hafa áhyggjur af þeim. Síðari hlutann væri ekki úr vegi að sinna fiármálunum dálítið. NautiÖ. 21. avríl—21. maí: Þú ættir að binda sem skjótastan enda á óraunverulega dagdrauma þina en taka þess í stað ákveðna afstöðu til þeirra hluta, sem eru aðkallandi fyrir þig, og þú verður að hafa nóg að starfa, því að annars leiðist þér. Tvíburarnir. 22. maí—21. júni: Þú ættir að umgangast sem mest það fólk, sem hefur svipuð áhugamál og þú. Málefni viðskiptalegs eðiis verða nokkuð mikið á dagskrá h.iá þér. Þú hefur ennþá góð tækifæri til að koma persónulegum málefnum þínum vel á veg. Krabbmn. 22. iúní—23. iúlí: Það er óvíst, að bú fáir betra tækifæri til að vinna þig í álit hjá yfirmönnum þínum en einmitt nú. Þetta er hagstætt tímabil til að hefja ný verkefni, sem þú vilt að takist vel. Ferðalög eru fremur heppilee sem stendur. Liónið. 2í iúlí—23. áaúst: Það mun ýmislegt gerast nú, sem þú hafð- ir ekki gert ráð fyrir. Það er mikið undir því komið, hvernig þú heldur á spilunum. Þetta gæti orðið þér til mikils hagnaðar Fréttir úr fiarlæeð pru mikilvægar ilevian. 2U. áaúst—23. sevt.: Þú ættir að gera meira af þvi að koma til móts við maka þinn eða félaga. Vertu ekki of viss um að það sé aðeins hann, sem á sökina. Þú ættir einnig að reyna nýjar leiðir til tekiuöflunar. Voain, 2A. sevt.—23. okt.: Þetta gæti orðið ánæg.iuleg vika, ef Þú hefur séð fyrir endann á vandamáli, sem þú hefur glímt við að undanförnu. Reyndu einnig að setja þig inn í vandamál annarra og veita þeim aila bá aðstoð sem bú getur Drekinn. 24. okt.—22. nóv.: Þú ættir ekki að gefa loforð, sem Þú ert fyrirfram viss um að geta ekki staðið við. Þessa viku ættir þú einna helzt að nota til að ráða bót á heilsunni. ef henni er á ein- hvern hátt ábótavant. iioamaöunnn. 23. nóv.—21. des.: Taktu ekki fjölskyldumálin með þér, et þú ferð út til að skemmta þér. Það væri aðeins til að vekja umtal og leiðinda bak- tal, sem komást má hjá méð því áð gera út um málin, áður en farið er að skemmta sér. Steinaeitin. 22. des.—20. ianúar: Þú hefur tilhneigingu til að æsa þig upp út af smámunum, og bitnar það þá mest á fjölskyldu þinni. Ástæðulaust er að draga nágranna og vini inn í deilumálin. Notfærðu bér hagstæðar afstöður í atvinnumáium. Vatnsberinn, 21. mnúar—19. febrúar: Það er mikilvægara en þú heldur að halda góðu sambandi við vini þína og ættingja. þótt þeir búi ekki í næsta nágrenni við Þig. Það er hægur vandi að leysa úr Því með •endibréfum eða símahrineingu Tiskarnir. 20. febrúar—20. marz: Það er ekki nóg að hugsa stórmannlega, oegar lítið verður úr framkvæmdum. Not- færðu þér nú afstöður þessarar viku til að koma raunverulega einhveriu í verk. Fjár- málin eru sérstaklega mikilvæg fvrir þig núna. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.