Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 47

Fálkinn - 18.04.1966, Blaðsíða 47
HEKLUÐ SMÁBARNAFÖT MEÐ RÖIMDUM 00 FALLEGU MVIMSTRI Stærð: Nál. 6 mánaða. Éfni: 250 g meðalgróft Babygarn. Heklunál nr. 3% og 4. Skýringar: 1. = lykkja. umf. = umferð. Loftlykkja = 11.: Búið til lykkju ★ stingið heklunálinni í lykkjuna og dragið upp nýja 1. Fastalykkja = fl.: Nálinni stungið ofan í lykkju í fyrri umf., dragið upp 1. (2 1. á nálinni), dragið band- ið gegnum báðar 1. Stuðull = st.: Sláið upp á nálina, stingið nálinni ofan í 1. úr fyrri umf. og dragið upp 1. (3 1. á nál- inni), dragið bandið gegnum 2 fyrri 1. á nálinni (2 1. á nálinni) og dragið því næst bandið gegnum 1. 2, sem eftir eru. Að auka út fl.: Prjónið 2 fl. í sömu 1. í fyrri umf. 20 fl. = 10 cm. Peysan: Byrjað að hekla peysuna við hálsmálið. Fitjið upp 45 11. á heklunál nr. 4. Snúið og haldið 1 umf. fl. = 44 fl. í næstu umf. (athugið að hekla kringum báða lykkju- boga fyrri umf.) er aukið þann- ig út: Heklið 8 fl. (= annar boðangurinn), heklið 3 fl. í næstu 1, heklið 4 fl. (önnur ermin), aukið í, heklið 16 fl. (?= bakið), aukið í, heklið 4 fl. (= hin ermin), aukið í 8 fl. (= hinn boðangurinn). í næstu umf. er aukið í beint fyrir ofan fyrri útaukningu, það verða því 9 fl., aukið út, 6 fl., aukið út, 18 fl., aukið út, 6 fl., aukið út, 9 fl. Aukið út 1 umf. í viðbót á sama hátt. Því næst er hekluð 1 umf., án þess að aukið sé út. Haldið síðan áfram að auka út í 3 umf. og svo hekla 1 umf. án þess að auka út. Eftir 19 umf. eiga að vera 156 1. Slítið garnið frá. Fitjið upp 3 11., heklið 32 1. á annarri erminni og fitjið í ' upp 3 11. í lok umf. Heklið síðan ermina með þessum 36 1. (1 1. fer í að snúa við) og minkið um 1 fl. hvorum megin í 4. hverri umf. 3svar. Þegar ermin er 8 cm er mynsturrönd hekluð þannig á heklunál nr. 3V2 (takið alltaf utan um báða lykkjubogana) 1. umf.: Heklið 2 st. og takið ofan í 3. 1. í umf., 2 11., 2 st. tekið ofan í sömu 1. og áður ★, hlaupið yfir 3 1. og heklið 1 stuðulhóp (=2 st., 3 11., 2 st.) í 3. 1., 2 11., 2 st., tekið ofan í sömu 1. og áður. ★ , hlaupið yfir 3 1. og heklið 1 stuðulhóp í næstu 1. Endur- tekið frá ★ út umf. og endið umf. með 1 st. í síðustu 1. í umf. og 2 11., áður en snúið er. 2. umf.: Heklið 1 stuðulhóp og takið ofan í 2 11. í miðju 1. stuðulhópsins í fyrri umf. ★, 1 stuðulhópur og tekið ofan í 2 11. í miðju næsta stuðulhóps. Endurtekið frá ★ út umf. og endið með 1 st. í síðustu 1. og 2 11., áður en snúið er. Endur- takið 2. umf., þar til heklaðar hafa verið 4 mynsturumf. og endið með 1 11., áður en snúið er. Heklið því næst 1 fl. í 1. 1., 1 fl. í 2. 1., 1 fl. tekið ofan í 2 11. í miðju á 1. stuðulhóp fyrri umf. ★ hlaupið yfir 1 1., 1 fl. í næstu 2 1, hlaupið yfir 1 1., 1 fl. ofan í 2 11. í miðju næsta stuðulhóps. Endurtekið frá ★ út umf. og endað með 2 fl. í 2 síðustu 1. Heklið síðan 4 umf. fastal. Garnið slitið frá. Hin ermin hekluð eins. Þá er neðri hluti bolsins heklaður. Byrjið á öðrum boð- angnum við kantinn og heklið fl. með heklunál nr. 4 23 fl., 5 11., 46 fl., 5 11. 23 fl. = 102 1. Heklið fl. þar til kanturinn er 13 cm. Nú er heklað með heklu- nál nr. 3% og heklið sama mynstur og á erminni en 5 umf. Heklið síðan fl. með heklunál nr. 4, heklið 1 umf. fl. eins og á erminni en heklið þó 2 fl. í miðju hvers stuðul- hóps, svo 102 1. séu á sem fyrr. Heklið 4 umf. í viðbót. Garnið slitið frá. Heklið 4 umf. fl. meðfram kanti vinstra boð- angs með heklunál nr. 4 og einnig á hægri boðangi, en bú- ið þar til 5 hnappagöt í 2. umf. Hnappagat er gert á þann hátt að hekla 2 11. og hlaupið jafn- framt yfir 2 1. í fyrri umf. Fyrsta hnappagatið er búið til 1 cm frá hálsmáli og Það fimmta 2 cm frá neðri kanti. Heklið 1 umf. fl. kringum háls- málið, því næst mynsturumf. 1 og endið á fl. í síðustu 1. Fötin. Framstk.: Fitjið upp 17 11. með heklunál nr 4 og heklið fl. = 16 fl., takið alltaf utan um báða lykkjubogana og heklið 1 11. í lok umf., áður en snúið er. Eftir 4 cm er aukið út um 1 1. í byrjun og lok umf. 5 sinnum og að því loknu eru fitjaðar upp 13 11. hvorum meg- in = 12 nýjar 1. plús 1 1. til að snúa með. Heklið svo þessar 50 1, þar til lengdin er 12 cm og minnkið þá um 1 1. hvorum megin tvisvar með þriggja cm millibili. Þegar síddin er 18 cm hekluð gataröð: Heklið 1 fl. ★ 1 11. hlaupið yfir 1 1. og heklið 2 fl. Endurtekið frá ★ út umf. í næstu umf. eru heklaðir fl. í hverja 1. Heklið 1 umf. fl. í viðbót. Þá er heklu- nál nr. 3% notuð og mynstrið heklað eins og á peysunni. Sjá- ið lýsinguna á erminni. Eftir 2 mynsturumf. er garnið slitið frá. Minnkað um 2 stuðulhópa beggja vegna þannig: Byrjið að hekla 1 fl. utan um 2 11. í 2. stuðulhóp í umf., heklið því næst 1 stuðulhóp í 3. stuðul- Framh. á bls. 50. FALKINN 47

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.