Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Side 46

Fálkinn - 30.05.1966, Side 46
 ■ ■ ,,Jæja,“ sagði kóngurinn, „ætl- arðu nú að segja: Megi kónginum farnast vel.“ ,,Sjálfsagt,“ svaraði smalinn. „Megi smalanum farnast vel.“ „Kónginum, ekki smalanum,“ öskraði kóngunnn. „Eg segi smalanum," svaraði hinn og brosti. Kóngurinn varð æfur af reiði. „Ef þú segir ekki það rétta, skaltu hafa verra af. Það er mitt síðasta „Ég segi það ekki gefir mér dóttur þína heimskur smalastrákur/1 bætti hann við fljótmæltur. „Það er engin afsökun,“ sagði kóngurinn. „Komið með hann til mín nú þegar.“ Ráðgjafinn hlýddi strax og kom með smalann til hall- arinnar. Kóngurinn var myrkur á svip, þegar smalinn var leiddur fyrir hirðina, en smalinn var alveg óhræddur við kónginn, því að hann hafði ekki augun af kóngs- dótturinni, en hún var einmitt að hugleiða, hvað smalinn væri mynd- arlegur piltur. tmu sinm tyrir langa longu var grimmur og voldugur konungur í fjarlægu landi. Þjónustufólkinu stóð svo mikill stuggur af honum, því hann var fljótur til reiði, að það hljóp upp til handa og fóta við hverja hans minnstu skipun. Þjónarnir reyndu því að halda sig í sem mestri fjarlægð til að verða síður fyrir reiði hans. Dag nokkurn lét kóngur senda eftir helzta ráðgjafa sínum. „£g hefi búið til ný lög,“ sagði hann. „Héðan í frá skulu allir í kóngsríkinu segja: Megi kóngin- um farnast vel, í hvert skipti, sem ég hnerra.“ Ráðgjafmn flýtti sér að segja ölium frá þessum nýju og skrítnu lögum. Nokkrum dögum síðar kallaði kóngurinn hann aftur fyrir sig. „Hlýða nú allir lögunum og óska mér velfarnaðar í hvert skipti, sem ég hnerra.“ Ráðgjafinn varð vandræðalegur á svipinn. ,,Já, h"-*-** ^óngur, allir að undantekn- um einum, — en það er bara nema

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.