Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Síða 49

Fálkinn - 30.05.1966, Síða 49
á AGFA skiltið i giugga hennar ij og hafði farið inn til þess að !í vita, hvort hann fengi keypta filmu í myndavélina sína. Hún átti þær ekki til — þær voru nærri ófáanlegar — en hann hafði iaðazt að henni og heim- sótti búðina aftur, þegar hann átti frí. Verzlunin var heldur dræm, og til þess að vinna sér inn aukaskilding hafði hún sett túpp smávinnustofu, þar sem hún gat tekið vegabréfamyndir og þess háttar. Þegar hernaðaryfir- Völdin ætluðu að gefa út nafn- skírteini fyrir setuiiðið, hafði íiann komið því að hjá viðkom- andi liðsforingja að hún fengi að sjá um myndirnar. Hann hafði einnig fært henni auka matarskammt. Hún bjó með bróður sínum í tveim herbergj- um ofan við verzlunina. En bróðirinn var næturvörður í einu gistihúsanna í borginni og var aðeins heima á daginn. Áður en langt leið, hafði liðþjálfinn get- að útvegað sér langvarandi næturleyfi. Kyra var blóðheit ung kona, sem gerði frábrotnar kröfur til lífsins. Liðþjálfinn átti bæði viljann og kunnáttuna, sem til þurfti. Samband þeirra hafði Verið í hæsta máta fullnægjandi. ÍMú var hægt að láta það þjóna öðrum tilgangi. Til Saloniki voru um 74 kíló- metrar — eftir þjóðveginum. Það þýddi að hann yrði að fara aö minnsta kosti 100 kílómetra leíð, ef hann ætti að krækja fyrir Þojfpin. Ef hann gengi á daginn, tnyndi hann verða fjóra daga á leiðinni. Ef hann veldi öruggari kostinn að ganga á nóttunni, tnýndi það taka töluvert iengri tínia. Hann mátti ekki reyna um of á.mjöðmina. Hann yrði einnig að reikna með þeim tíma, sem feri í að útvega fæðu. Því fyrr sem hann legði af stað þeim mun bejjta. Honum jókst aftur kjark- Ur.' Næstu nótt, þegar hann bafði borðað það sem eftir var af nestismatnum og átti aðeins efþr súkkulaðiplötu í úlpuvas- anjum, hélt hann af stað. Framh. í næsta blaði. • Hugrakki smalinn Framh. af bls. 47. Hefur legið svona mikið á. Smaladrengurinn þinn Hef- ur sennilega verið mjög Hugrakkur, dóttir góð.“ ,,Já, pabbi, það var Hann,“ sagði kóngsdóttir- ml ,,þú fékkst hann aldrei til að segja: Megi kóngin- Um farnast vel, var það?“ „Og þú munt aldrei fá qqýRT ^ *19111111 KMpr^uBSB^t>M gott' Husqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eld- húsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Husqvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. tuituvi Sfyzáimn L.f. SaSurfandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver« - Sfmi 35200 FÁLKINN 49

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.