Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1966, Qupperneq 18

Fálkinn - 06.06.1966, Qupperneq 18
LEIÐIN TIL FJflR OG FRAMA MED RAFREIKNA OG RITVÉLAR EFTIR SVEIN SÆMUNDSSDN f ATOMÖLÐ eru rafreikn- ar einhver þörfustu tœki við hvers konar upp- finningar og áœtlanagerðir, svo maður nú ekki tali um ferðalög sem vísindamenn senda eldflaugar sínar í, til Venusar eða tunglsins, eða aðeins í nokkurra sólar- hringa ferð umhverfis móð- ur jörð. Jafnvel hér á íslandi eru rafreiknar tæki, sem erfitt er að vera án, og hætt er við að vísindamenn vorir, kaupsýslumenn og iðjuhöid- ar þyngdust á brúnina, dag- inn sem þeim væri gert að skila þessum flóknu tækjum, og taka að nýju til með blað og blýant.' Ný tækni og ný tæki eru uppfundin og smíðuð og um svipað leyti og þessi grein birtist á síðum FÁLKANS, ílytjast t. d. fyrstu kúlurit- vélarnar til landsins, en eins og margir vita, er inn- leiðing stafakúlunnar, rót- tækasta breyting, sem gerð hefur verið á því þarfa tæki ritvélinni, frá því hún var íundin upp. En öll þurfa þessi tæki nákvæmt eftiriit og viðhald og sá maður sem sér um að IBM rafreiknar, gataspjaldavélar og kúlurit- véiar gangi vel og rétt og að útkemur úr ótal dæmum 18 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.