Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 28

Fálkinn - 06.06.1966, Blaðsíða 28
Sendi- bréf úr for- tíð- - inni REYKJAVÍK 1926 Eftir JÖN HELGASON 28 FÁLKINW ÞAÐ GERÐIST ýmislegt fyrir 40 árum. — Þá œtluðu Reykvíkingar að reisa volduga járnbrautarstöð í Norðurmýrinni og íþróttavöll þar sem heilsuverndarstöðin er nú. Undarleguríslendinguraðnafni Grettir Alg- arsson vildi verða fyrstur að fljúga yfir pólinn en tókst það ekki. Kóng- urinn kom að líta á sína þegna og forsœtisráðherrann fór með hon- um í hringför kringum land, en varð bráðkvaddur í þeirri för. Og Frið- rik huldulœknir linaði þjáningar manna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.