Fréttablaðið - 09.10.2009, Page 29

Fréttablaðið - 09.10.2009, Page 29
Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. Velkomin í Reykjanesbæ, þar sem ævintýrin gerast! Velkomin í hellinn minn við smábátahöfnina í Reykjanesbæ en þar hef ég búið mér notalegt skjól með útsýni yfir Keflavíkina og Stakksfjörð. Ég hef gaman af heimsóknum barna og þið þurfið alls ekkert að vera hrædd við mig enda vita allir að ég er meinlaus og barngóð skessa. Hellirinn er opinn á virkum dögum frá kl. 9:00 - 16:30 og kl. 10:00 - 17:00 um helgar. Frekari upplýsingar eru veittar í Duushúsum, lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar í síma 421 3796. Einnig er hægt að senda póst á netfangið skessan@reykjanesbaer.is. SK E SS AN Í HELLIN U M skessan.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.