Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2009, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 15.10.2009, Qupperneq 67
FIMMTUDAGUR 15. október 2009 51 Breska söngkonan Lily Allen hefur unnið skaðabótamál sem hún höfðaði á hendur slúðurblað- inu The Sun. Blaðið hélt því fram fyrr á árinu að hún hefði gert lítið úr fótboltamönnum og eigin- konum þeirra, þar á meðal David og Victoriu Beckham, í viðtali við franska tímaritið So Foot. Lily vísaði fréttinni snarlega á bug og höfðaði mál gegn blaðinu. The Sun hefur viðurkennt að hafa lagt söngkonunni orð í munn, og sendi afsökunarbeiðni til hennar sem var birt í síðasta mánuði. Skaðabætur handa Lily LILY ALLEN Breska söngkonan vinnur skaðabótamál á hendur blaðinu The Sun. Í viðtali við breskt tímarit segir söngkonan Fergie að hún hafi eitt sinn verið heilluð af undir- heimamenningu Los Angeles. Fergie, sem var þá meðlimur í stúlknabandinu Wild Orchid, sökkti sér niður í skemmtanalíf- ið og eiturlyfjanotkun á þessum tíma. „Ég var heltekin af glæpa- gengjum og fannst hugmyndin mjög rómantísk og heill- andi. En eftir að byssu var miðað á höfuð mitt eitt kvöldið ákvað ég að nú væri komið nóg. Maður á ekki að taka þessum heimi of létt. En mér finnst suðuramer- ískir glæpa- menn enn mjög sætir,“ segir söngkonan. Heillast af glæponum HEILLUÐ AF GLÆPAMÖNN- UM Fergie heillaðist af suðuramerískum glæpa- gengjum í Los Angeles. „Þetta er fyrsta einkasýningin mín – það hefur alltaf blundað í mér að halda sýningu,“ segir ljósmyndar- inn Hörður Sveinsson. Myndir og Mayhem, ljósmynda- sýning Harðar, var opnuð í Kaffi- stofunni Hverfisgötu 42 í gær og stendur fram yfir Iceland Air- waves-hátíðina. Sýningin er helg- uð íslensku tónlistarlífi og henni samhliða verður tónleikadag- skrá þar sem hljómsveitir á borð við Reykjavík!, Mammút, Sudden Weather Change og Sykur koma fram. „Ég valdi allar hljómsveit- irnar sjálfur,“ segir Hörður. „Þetta eru uppáhaldshljómsveitirnar mínar í augnablikinu.“ Óvæntar hljómsveitir koma fram á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld, en Hörður vill ekkert láta uppi um þær. Hörður hefur myndað fjöl- margar hljómsveitir og listamenn síðustu ár, meðal annars Björk, Sigur Rós, Emilíönu Torrini, Agent Fresco, Múm, Megas, Magna og Mugison. Hann hefur meðal ann- ars myndað fyrir Grape vine, Fréttablaðið og Monitor og mynd- irnar hans hafa birst í fjölmörgum erlendum miðlum. Sýning Harðar er haldin í sam- starfi við tónlistarsjóðinn Kraum, Útflutningsstofu íslenskrar tónlist- ar og Listaháskóla Íslands. - afb Fyrsta einkasýning Harðar Sveinssonar FYRSTA SÝNINGIN Hörður var á fullu að undirbúa sýninguna þegar Fréttablaðið bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 Lancôme vörur - Lancôme taska - Kinnalitur í sólarpúðurlit - Aqua Fusion rakakrem 15 ml - Lancôme Sérum 10 ml - Lancôme maskari - Juicytubes gloss 7 ml - Khol blýantur Verðmæti kaupaukans 13.000 krónur Einnig aðrar gerðir kaupauka. LANCÔME DAGAR Í DEBENHAMS 15. TIL 21. OKTÓBER * G ild ir á ky nn in gu nn i m eð an b irg ði r e nd as t. G ild ir ek ki m eð 2 b lý ön tu m o g Bo ca ge . E in n ka up au ki á v ið sk ip ta vi n. Afhjúpaðu munúð þína Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454 | www.fridaskart.is íslensk hönnun og handverk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.