Ljósberinn - 01.12.1949, Page 29

Ljósberinn - 01.12.1949, Page 29
L J Ó S B E R I N N 205 Hún er hugguiiarehgill okkar í þrengingun- mn, dýrasta eignin okkar í fátæktinni. Og henni hefur tekizt að lialda vinstúlk- um sínum í skólanum. En hve þær hafa skrifað henni mörg bréf og vottað heimi inni- lega samúð sína! Ég gat ekki ímyndað mér, að börn gætu skrifað þvílík hréf. Og þegar þær fóru heim úr skólanum kepptust þær um að fylgja henni lieim“. Þannig mælti hin lánsama „ógæfusama“ móðir. Þarna fékk ég enn éitt daemi um það, liversu oft ógæfan verður til þess að leiða heztu dyggðirnar í ljós í fullri fegurð. og hvernig það einmitt getur orðið með því einu móti. Ógæfan, sem svo er nefnd, er inikil up|ieldisaðferð í liendi Guðs. Hún verð- ur okkur einmitt til mikilfar blessunar, vegna þess, að hún gerir okkur sterk, þolgóð og hjálpsölli. Og margir viðburðir í lífi okkar, sem koma út á okkur tárunúm, og við nefn- uin ógæfu, er alls engin ógæfa í augum okk- ar hinirteska föðurs, heldur aðeins atðri bekk- ur í skóla lífsins, sem við erum flutt upp í, til þess að við getum átt kost á að læra ann- að, meira og betra en ella, og innt af hönd- um annað og meira en við áður vorum hæf til. Sj. .1. þýddi. RITNINGARORÐ í bundnu máli. Við' mér lieiður liiminiun talar í Ijóma síiuim, )>\í þú feyktir, frelsari iiiinn, frá mér synduni míniiin, Dýrðarríki Drottitin minn dagana mína alla láttu heióan liiiiiiiiiiin í hug |>á náiV mér kalla. (Jes. 44, 22). li. .1. I.áttu mig i tjaldi þínu, Guð, mn aldur gista, gott er í skjóli vængja þinna liælis sér að leita. Vegsemd þér að vanda, Drottinn, lát mig ávalll lysta, lát mig ávalll minnusl þinmi sælu fyrirheila, (Sálm. 61, 5—6). B. J. SKRÍTLUR Faöirinn (við sjálf- an sig): „Ég er hræddur um að hanii sé ekki vel að sér í söngfræðinni, þessi kennari, sem ég hef fengið handa honum syni míinim, því að hann þekkir ekki, einu sinni nöfnin á hljóðfæruniim. Nú hefur hann hvað eftir annað sagt: „Píanó, píanó". og þó er það fiðla, sem drengurinn er að leika á“. Kannurinn: Hvað mikið eru 3 og 5, Siggi? Siggi þegir. Kennarinn: Þú veizt þó líklega, að 3 og 5 eru 8. Siggi (hrosandi): O, nei. Það eru nú I og I. sem eru átta. Skalla-Grimur: Þér selduð mér tvær flciskur af hánneðali, til þess að hárið skyldi \axa, en það vex ekki vitundar ögn. KaUpmaðurinn: Það er skrítið. Meðalið liefur lijálp- að mörgum. Skallu-Grimur: Ég ætla að reyna eina flösku enn, en það verðnr sú síðastu, því meðalið er svo skrambi vont á hragðið. FerðamaSur: Hér eru engiu minnismerki eða stand- myndir, liafa engin mikilmenni fæðst hér? Drengurinn: Nei, hér fæðast aðeins sináhörn. Sjúklingurinn: Þegar ég hugsa mikið, sortnar mér fyrir augum. Lceknirinn: kenmr það oft lyrir? Sjúklingurinn: I5«cV li«*fur nú ekki komið fyrir gíúan í fyrra. Kennarinn: Reynió aú sitja svo gráfkýrr, aA maður geli látiú saumnál detta. Dauúaþögn um stund, síðan lieyrist Inga litla hvísla: Nú er alveg óliætt aó lála nálina detta, kennari. Frúin: Eg sernli drenginn ininn eftir 5 kg. af epl- 11111, en hann keinur ineó 4 kg., ég he.f vegió þaö. Kaupniaðurinn: Fyrirgefið, frú inín! Vogin mín er rétt. En þér ættuÓ aó reyna aó vega strákinn. Maðurinn: Hvers vegna ertu aó gráta, þú, seni átt svona stórt epli? Drenguriitfi: Já, en inunnurinn er of lítill fyrir svona stórt epli.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.