Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 8

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 8
ÁGÚST BJARNASON: VA KA 2 in að tryggja svo sjálfstæði sitt og fullveldi, að því væri engin hætta búin framar. Með því að „Ný félagsrit“ eru nú orðið í svo fárra inanna höndum, þykir rétt að taka hér upp orðréit kaflA þá, er lúta að þessum þrem tímamótum í sögu vorri, er Jón Sigurðsson taldi markverðust; og loks eina eða tvær málsgreinar um það, hvernig hann telur stjórn- skipulagi voru bezt borgið framvegis; en í því efni hygg ég, að hann hafi séð lengra fram en flestir samtiða- menn vorir. Um það, er landið réðst fyrst undir Noregskonunga, farast honum orð á þessa leið: „Það er öllum kunnugt, sem nokkuð vita um sögu landsins, að Islendingar gengu i samband við Noreg á seinasta stjórnarári Hákonar konungs Hákonarsonar og fyrsta ári Magnús Iagabætis, sonar hans. ísland gekk í samband við Noreg sjálfvilj- uglega, ekki sem sérstakt hérað eða ey, sem heyrði Noregi til, heldur sem frjálst land, sem hafði stjórnað sér sjálft um rúm 300 vetra, án þess að vera Noregi und- irgefið í neinu. Það samtengdisl Noregi með þeim kjör- um, sem Islendingar urðu ásáttir um við Noregskon- ung, og þar á meðal þeim kosti, að öll stjórn þeirra og lög skyldi vera innlend'), og engir nema þeir eiga með að dæma menn úr landi**). Hversu frjálslega samn- ingurinn var gjörður af íslendinga hálfu vottar bezt þessi grein samningsins, sem er í öllu tilliti ágætlega samin og vottar jafn-fagurlega veglyndi eins og frels- istilfinning þjóðarinnar: „Halda viljum vér ok vor- ir arfar allan trúnað við yðr, meðan þér ok yðrir arfar haldið trúnað við oss“. *) ,Item a?5 islenzkir sé lögmenn og sýslumenn í landi voru'. Jtem að konungr láti oss ná vorum lögum ok friði, eptir því sem lögbók vor (þ. e.: Grágás) vottar, sem hunn liefir boðit i sín- um bréfum*. Gamii sáttmáli. ■*) ,Utanstefnur allar skulu af leggjast, utan ]iær sem dæmdar A-erða af vorum mönnum á Alþingi*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.