Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 112

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 112
106 S. N.: STAFSETNING. [vaka] 3; Rita skal samkvæmt uppruna tvöfaldan samhljóð á undan samhljóði, að minnsta kosti þar sem tvöfaldur samhljóður kemur enn fyrir í sama orði eða skyldum orðum: kenndi (kenna), innst- ur (innri), dyggð (dyggur), bögglar (böggull), krypplingur (kr.vppa), offra (offur), menntir (mann), heppni (heppinn). Þess skal getið, að reglur þessar eru samþykktar af ýmsum kennurum og málfræðingum, eftir tillögum nefndar, er kostin var vorið 1924 til þess að rannsaka grundvöll islenzkrar stafsetning- ar. í nefndinni áttu sæti þeir dr. Alexander Jóhannesson, dósent f íslenzkri málfræði, Einar Jónsson, íslenzkukennari Stýrimanna- skólans, og Jakob Jóhannesson Smári, islenzkukennari Mennta- skólans. Hér er ekki rúm til þess að prenta greinargerð né rök- semdir nefndarinnar, en vonandi verður þess ekki langt að liiða, að nefndarálitið verði birt í lieild sinni. S. N. RITFREGNIR. NÝl SÁTTMÁLI eítir Sigurð iJtiröarson fyrrum sýslumann. Keykjavik 1925. Eitt af ungu skáldunum liefir sagt, að þrátt fyrir allt hregði enn- þá stundum fvrir hér á landi, Egils orku, Ófeigs hnefa, Gellis róm. Mér komu þessi orð i liug, er ég las Nýja sáttmála, og virtust þau sannast þar að nokkru. Nýi sáttmáli er eftirtektarverð bók, ekki sízt höfundarins vcgna, og þess, hvernig hann gengur að verki. Hann er aldraður maður, hefir mestan hluta æfinnar setið í kyrlátu embætti, og lit- ið komið nærri sjóförum og harðræðum stjórnmálanna. Á gam- als aldri hertýgjast hann gegn stjórnmálaspillingunni. Gengur hann með öðru borði aftur og öðru fram, á þjóðmáladrekanum, og þykir fáuin fýsilegt að eiga náttból undir öxi hans. Má segja uin hann, eins og sagt var um Ögmund sneis, sem var „á hinum átta tigi vetra“, er hann fór siðustu herferðina, „at hann þætti þar þá maðr vigligastr i þvi liði“. Nýi sáttmáli er ádeilurit, óvenjulega harðort og berort. Stjórn- niálamenn vorir geta sagt um höf. eins og Staðarhóls-Páll sagði um konu sína, að hann hafi „sagt uppá þá marga óheyrilega hluti“. Höf. ræðst á garðinn þar sem hann er hæztur. Hann kveð- ur upp harða og þunga áfellisdóma yfir þvi, sem hann telur spillt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.