Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 115

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 115
VA KA RITFREGNIH. 109 HUNI)l(At) HUGVEKJUR til kvöldlestra. Eftir islenzka kenni- menn. Rvik, 1926. 440 bls. Biskupinn segir i formála bókarinnar, að það sé góð hugmynd, að margir kennimenn leggi saman ræður sínar í eitt safn, svo sem hér er gerl og í Prestahugvekjunum frá 1883. „Með þeim hætti verður efnið ekki eins einhljóða og þegar aðeins einn er liöfund- ur“. Eg er þessu algerlega ósamdóma. I'að liggur í hlutarins eðli, að ekki nema fáir prestar geti verið svo góðir rithöfundar, að ræður þeirra sé til þess fallnar að koma á prent. I’eir geta verið sæmilegir kennimenn fyrir því, þegar þeir geta fylgt orðum sín- um eftir með svip og rómi. Og í öðru lagi verður efnið einmitt fábreyttara og fátæklegra, þegar hver maður leggur aðeins til eina eða fáar ræður. Ef einn kennimaður gefur út 100 ræður, getur hann liagað svo til, að þær fjalii uin öll þau efni, er hann vill taka til meðferðar. Hér hefur hver sent sinar ræður án þess að þekkja, hvað aðrir hafa lagt að mörkum. Að líkindum hefur líks þessi samvinna manna, sem náðu ekki saman, dregið úr því, að hver einstakur legði sig fram með fullri djörfung. Niðurstaðan hefur orðið sú, að ræður þessara 57 kennimanna hafa ekki orðið sérstaklega margbreyttar eða auðugar að efni Annað mál er það, að þær eru mjög misjafnar. Iíér eru hugvekjur, sem eru líkastar skólastilum, þar sem fyllt er viss blaðsíðutala um ákveðið efni. En hér eru llka snjallar, andrikar og fallegar ræður, góðar bibliuskýringar, einstöku sinnum spaklegar athug- anir á mannlifinu. En þeir klerkar, sem eiga beztu liugvekjurnar, hefði hver um sig getað gert mildu betri bók einn saman. Enn er svo að orði kveðið i formálanum, að bókin eigi að sýna, hvernig nú sé kennt á íslandi, og geti því orðið til fróðleiks þeim, er siðar vildi kynna sér þau efni. Ekki er ósennilegt, að hún geti lika orðið til íhugunar þeim, er nú vilja kynna sér ástand islenzkr- ar kirkju og stöðu hennar í þjóðlífinu. Trúarbrögðunum er likt farið og eldinum. Ef lifandi trú er samfara heilbrigðri hugsun og opnum augum fyrir öðrum verð- mætum lifsins, er hún æðsta linoss einstaklinga og þjóða. En snú- ist hún upp í ofstæki og þröngsýni, getur hún sviðið af allan ann- an andlegan gróður og kulnað sjálf í rústunum. Samkvæmt þessu er hlutverk kirkjunnar tvenns konar: að glæða trúarlifið og halda því þó i skynsamlegum skefjum — gera trúna að arineldi, sem vermir húsið, en brennir ekki. Ef dæma má eftir þessum hugvekjum, innir islenzka kirkjan síðara lilutverkið ágætlega af hendi. Hér eru engar öfgar, ekkert ofstæki, ekkert, sem fælt getur menn frá kirkjunni eða gefið þröng- sýninni undir fótinn. Það er að vísu tæpt á þvi, að menn geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.