Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 30

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 30
21 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] veginn ósjálfrátt meðvitandi urn sum aðalatriðin, eins ng það, að sum verk séu lðgbönnuð eða að surnar at- hafnir baki skUldbindingar, en mikið lengra nær þekk- ing þeirra ekki. Siðari árin hafa til jafnaðar komið um 50 lög frá alþingi. Líklega eru þeir menn harla fáir, sem fylgjast árlega með löggjafarstarfsemi þingsins, og eflaust er það meiri hluti kjósendanna, sem les ekki einu sinni ein einustu al' lögum þingsins ár hvert. Eða hve margir skyldu þeir alþingiskjósendur vera, sem hafa kynnt sér stjórnarskrá landsins til nokkurrar hlitar? Þeir eru víst harja fáir. Þegar nú þess er gætt, að vér höfum lýðræðisstjórn, en grundvöllur þess stjórnskipulags er sá, að allt vald sé hjá þjóðinni sjálfri og frá henni eigi allur réttur hennar að renna, enda til þess ætlazt, að lögin verði lil með óbeinni hluttöku nálega allra fulltíða manna í landinu, þá er það Ijósast, hversu afkáralegt ástandið er og að stjórnskipulagið, meðan svo gengur, tr skripi og ekkert annað. Þá er heldur ekki að furða, þó að virðingin fyrir lögunum sé ekki á háu stigi, enda vita það allir, að vér höfuin mörg Iög, bæði gömul og ný, sein ekki eru annað en dauður bókstafur, pappírs- gagn, er fáir þekltja og færri virða. Veraldarsagan er veraldardómstóllinn, hefir vitur maður sagt. En sagan sýnir það, að þjóðunum hefir vegnað þeim mun hetur, sem þær hafa átt ríkari þjóð- ielagshneigð. Ef vér viljum, að þjóð vor eigi sér framtíð, verðum vér að kosta kapps um að efla þá hneigð hjá oss. Til þess verðiun vér að auka skilning manna á lil'i þjóðar vorrar og hluttöku hvers einstaks í þvi, m. a. á réttarlifi voru. En til þess að það geti orðið, verðum vér í ýmsu að hverfa frá þeirri stefnu, er nú hefir verið stefnt um hríð. II. Eins og nú er ástatt er það næsta afsakanlegt, þó al- menningur sé ófróður um lög og rétt í landi hér. Rikis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.