Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 40

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 40
34 ÓL. LÁIL: LÖG O(i LANDSLÝÐUR. [ vaka] sótt þangaÖ fræöslu um lög og rétt landsins. Að því er til efnisins tekur, skyldi fyrst og fremst látið um það hugað, að ákvæðin ættu sem bezt við landshagi vora. I hvorugu atriðinu skyldi binda sig um of við erlendar fyrirmyndir. Með þessu móti mætti fá lögbók, er ynni það gagn, sem lögbók fyrst og fremst á að vinna. Fræði- hliðin yrði ekki látin vera aðalatriðið. Með því að haga bókinni þannig, tel ég að oss ætti að vera unnt að semja hana. Gallalaus yrði hún að sjálfsögðu ekki, en það stæði til bóta við endurskoðun hennar síðar. Þúsund ára afmæli alþingis nálgast óðum. Þá er að niijmast þess atburðar, sem merkastur er i sögu vorri. Þegar alþingi var sett og landsmenn fengu sameigin- legt stiórnvald og lög, varð íslenzka þjóðin til. Því er maklegt, að vér heiðrum sem bezt minningu þeirra manna, er það verk unnu, Úlfljóts og samverkamanna hans. Veglegasti minnisvarðinn, sem vér getum reist þeim, og þeim samboðnastur, væri sá, að vinna í þeirra anda og bæta lög landsins. Þeir komu því fram, að íslendingar lutu allir einum lögum. Að því höfum vér búið síðan og höfum ennþá réttareininguna, er þeir skópu. En vér höfum spillt verki þeirra og valdið með því réttarsundrungu. Vér höfum fjarlægt lögin lands- lýðnum. Úr því eigum vér að reyna að bæta. Vér eigum aftur að færa lögin nær landslýðnum og aulta með því skilning vorn á þjóðlifi voru og áhuga vorn á velferð þess. Ég hefi hér að framan bent á þá leið, er mér virðist heppilegust að því marki. Það er að vísu engin von til þess, að verki þessu yrði Iokið 1930, en það mætti byrja á því fyrir þann tíma. Og fyrir 1930 getum vér lokið öðru verki, sem oss er skylt að vinna, útrýmt dönsku lögunum, sem enn eru í gildi, svo að þá lúti þjóðin engum lögum öðrum en þeim, sem rituð eru á tungu sjálfrar hennar. Ólnfur Lárusson. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.