Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 84

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 84
7$ ÁSGEIR ÁSGEIRSSOX: vaka] liyggjRii og' dugnaðurinn fær ekki sín laun. Tilviljunin mælir ofdirfskunni tap eða gróða, en hikið og aðgerða- lcysið situr helzt að sínu. Sá, sem seldi ibúðarhús sitt 1914, byggir siðar annað engu betra, en skuldirnar hafa stórum aukist. Sá, sem bygði hús 1920 og afborgar það á mörgum árum, stynur undir þungbærum skuldum. Sá, sem dró saman sparifé 1914 og lagði á vöxtu, fær minna verðmæti fyrir það en hann hafði til ætlast. Sá, sem safn- aði innieign 1920, fær meira en hann hefir rétt á. Sum- ir fá of mikið, aðrir of lítið. Þannig mun halda áfram, þar til festa kemst í kaupmátt gjaldeyrisins, gengi og verðlag. Samningum, áætlunum, kröfum og skuldbind- ingum er breytt með einu pennastriki þeirra, sem geng- inu ráða. Tölum verðbréfa og skuldabréfa er að vísu ekki haggað, en stærð þess mælikvarða, sem miðað er við, er breytt, og áhrifin á viðskifti og afkomu verða hin sömu. Menn eru ekki sviknir, heldur vonsviknir. Laus- gengið mælir aldrei réttlátlega, heldur ætíð of eða van. Tryggari en þetta verður réttarverndin í þessum efnum ekki, fyr en Alþingi hefir tekið ákveðna stefnu, sem öllum sé um kunnugt. Þjóðfélaginu ber skylda til að vernda þegna sína fyrir fleiru en því, að rænt sé og stolið og ráðist á saklausa menn. Föst stefna. — Fyrir Alþingi er ekki um fleiri en tvær leiðir að velja, annaðhvort að taka ákvörðun um, að stefnt sé að hækkun íslenzkrar krónu upp i hið gamla gullverð, eða að leitast sé við að festa krónuna nú þegar með lægra gullverði en hún áður hafði og þá sem næst núverandi sanngildi hennar. Alþingi getur ekki setið hjá og látið allt ráðast! Til þess er þingið, að skipa málum þjóðarinnar, hagkvæmlega og réttlát- lega. Það er að visu allalgeng skoðun, að ekki tjái að taka ákvarðanir um gengið á þjóðþingum fremur en að setja lög um rás vatnsins eða gang himintunglanna. Þar sé ekki annað að gera fyrir kjósendur og þingmenn en að standa hjá og horfa á, hvaða hlutskifti forsjónin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.