Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 80

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 80
74 ÁSGEIIi ÁSGEIHSSON: tVAKA] er milli seðla og gulls í þeim löndum, sem gullfót hafa, að því, að halda kaupmætti þess föstum. Á seinni hluta síðustu aldar var gullfótur lögtekinn í flestum menn- ingarlöndum, og má telja það stærsta ávinninginn í viðskiftalífi þjóðanna um langt skeið. Það létti mjög fyrir um öll milliríkjaviðskifti, en undir þeim á allur almenningur afkomu sína nú á tímum. Gullfótur- inn var hið mikla myntsamband allra þjóða og bætti úr því, að enginn sameiginlegur gjaldeyrir er til. Pappírsgjaldeyrir. — En eins og fleira fór þetta forgörðum í ófriðnum mikla. Gullinnlausnin var viðast hvar upphafin og hömlur settar á gullflultning milli landa. Hreyfingar gullsins gátu ekki lengur sagt til um það, hvort draga bæri úr seðlaútgáfu eða auka hana. Verðlagið hækkaði margfalt á við verðfall gullsins. Seðla- fúlgan stækkaði. Og nú búum vér enn við pappírsgjald- eyri og óvissuna um það, hvers virði hann sé. Eitthvert sannvirði hlýtur hann þó að hafa! Og fyrsta sporið til að gera sér grein fyrir því, hvar vér stöndum, er að finna, eftir hvaða reglum heri að meta verðgildi hans í milliríkjaviðskiftum. Nú er það auðfundið, hvers virði gjaldeyririnn er i innanlandsviðskiftum. Hver sá, sem greiðir peninga fyrir vörur eða vinnu, fær glögga hugmynd 'um hinn innlenda kaupmátt. Verðvísitölur Hagstofunnar sýna hlutfallið milli hins innlenda kaup- máttar um mitt ár 1914 og nú. í ágústmánuði síðastliðn- um höfðu kr. 2,52 sama kaupmátt og 1 kr. 1914. En rétt- látan erlendan kaupmátt, sanngengið, er ekki hægt að miða við það eitt, þvi verðlagið hefir einnig breyzt i viðskiftalöndum vorum. Þegar gullið er myntfótur, er það kaupmáttur þess i viðskiftalöndunum, sein ræður genginu, en kaupmáttur gullsins og verðlag landsins er i rauninni eitt og hið sama, þar sein gullinnlausn er haldið uppi. Nú, þegar gullið er úr sögunni, er því ekki við annað að miða en verðlagið i viðskiftalöndunum, og liggur það í augum uppi, að það er i rauninni jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.