Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 60

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 60
54 SIGURÐUR NORUAL: [vaka] rcynslu og meiri þekkingu en liver einstaklingur sem vera skal. Gallinn er aðeins sá, að vér kunnum engin ráð til þess að leggja þessa hluti saman. Þeir hlíta ekki þeim lögum. Það verður altaf 1 -f- 1 + 1 1 o. s. frv. Það getur jafnvel farið svo hlálega, að sainlagningin snúist i frádrátt. Platon sagði við samborgara sína: „Það hef eg oft undrazt, Aþenumenn, að þegar eg tala við yður hvern um sig, eruð þér skynsömustu menn, en þegar þér komið allir saman, hagið þér yður eins og fáráðlingar“. Ólafur pái sagði, að „því verr þykki mér, sem oss muni duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman“. Hér má að vísu segja, að gert sé ráð fyrir samlagningu heimsku, en ekki vits. En mörg- um mun virðast, að jafnvel á samkundum úrvals- manna, eins og alþingi, njóti vitsmunirnir sín ekki i réttu hlutfalli við höfðatölu. Allir kannast við andrúmsloft það, sem inyndast á fjölmennum samkomum, þar sem leitað er úrslita deilumála með umræðum og atkvæðagreiðslu. Þar sést, að æsing og ofsi er næmara en skynsamleg hugsun. Hver flokkur reitir annan til reiði, hver flokksmaður ýtir undir annan. Ræðumenn verða að hugsa um að ná til allra. Þeir iniða því einatt við skilning og smekk hinna frumstæðustu, tala til tilfinninga og hvata. Þeim vill þá til, að flestir eru orðnir sljófgaðir af fundarvím- unni, dómgreindin ekki á verði, þægilegra að seilast niður fyrir sig um röksemdir en upp fyrir. Þegar inenn eru orðnir einir eftir slika samkomu og fara að hugsa um, hverjum flugum þeir hafi ginið við, hvern- ig þeir hafi greitt atkvæði, jafnvel hvað þeir hafi sagt — getur það verið líkast því að rakna úr roti eftir öl- vímu. Enda kýs þá margur að hugsa sem fæst, halda fast við flokkinn og láta reka á reiðanum. Því fer þá svo fjarri, að löginál samlagningarinnar gildi á vitsmunanna sviði, að þar eru 2 og 2 oft ekki einu sinni — 1. Fjölmenni getur gert hvern einstakling
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.