Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 29

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 29
i vaka] LÖG OG LANDSLÝÐUR. 2^ á það, að eins og mannlíf í fullkominni einangrun sé óhugsandi, eins sé allt menningarlíf manna samlíf við aðra menn, þjóðlíf. Einstaklingurinn lifi ekki lífi sínu einn heldur með öðrum og persónuleikur hans njóti sín einmitt hezt með þeim hætti. Hæztum þroska nái sam- lif manna enn sem komið er í þjóðlífinu. Því nái líf einstaklingsiris líka hæztum þroska þar, með því að vera éinri liður í heildinni, þjóðinni, og lifa lífi sínu með henni og fyrir hana. Því öflugri sem tilhneigingin til þess verði, því ríkari og fegurra verði þjóðlífið, þvi sterkara og öflugra þjóðfélagið og því betur l'ái það innt hlutverk sín af hendi. Þessa tilhneigingu kalla ég þjóðfélágshneigð. Hversu rík er sú hneigð hjá oss, liversu rík er sú skoðun hjá landsmönnum, að líf þjóð- arinnar sé þeirra líf, sæmd liennar og vansæmd þeirra sæmd og vansæmd, velferð hennar þeirra eigin velferð? Hér er ekki rúin til að ræða það mál til neinnar hlítar, en ekki hvgg ég, að það sé ofmælt, að oss sé of mjög áfátt í Jjví efni, enda hefir l'yrri skoðunin verið höfð mjög í hávegum hér á landi um nokkurt skeið, og studd óspart ineð misskilningi á sögu vorri og þjóðareðli, því sönnu er það næsl, að félagshneigðin hafi verið rík í eðli þjóð- ar vorrar í fyrstu, eins og frændþjóða vorra. En þar sem þjóðfélagshneigð brestur, hrestur og skilning á hlut- verki þjóðfélagsins og áhuga á málefnum þess. Og svo ei hjá oss. Pólitiskur áhugi er hér nokkur, en hann er frekar áhugi á málefnum flokkanna en málefnum þjóð- félagsins. Sá áhugi miðar ekki til þjóðþrifa. Sú skoð- un er alltof almenn, að þjóðl'élagið sé eitthvert óvið- lcomandi, jafnvel fjandsamlegt afl, sem ekki sé skylt að sýna neina rækt og hezt sé að hafa sem minnst við að skifta. Þar sem svo er ástatt er ekki að húast við mikl- um áhuga eða skilningi á rétti þjóðarinnar, mikilli virð- ingu fyrir honum eða þekkingu á honum. Oss er líka á- fátt i öllu þessu. Menn líta altof oft á lögin svo sem þau séu eitthvað, er sér komi eigi við. Menn eru sér einhvern-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.