Vaka - 01.01.1927, Síða 9

Vaka - 01.01.1927, Síða 9
[ VAKA | SJÁLFSTÆÐI íslands. 3 Um sáttmálann sjálfan segir Jón: „Þegar vér skoð- um nú sáttmálann, þá er hann að vísu í sumum atrið- um nokkuð ógreinilega saminn, og einkurn er sá galli á honum, að hann víkur svo mjög ógreinilega á það at- riði, sem segir fyrir, hversu skuli l’ara með, þegar kært er, að samningurinn sé ekki haldinn; en slíka galla finna menn nú á öllum slikum skjölum frá þeim tínia, og er það bæði vegna þess, að menn [þá] voru skemmra komn- ir í öllum slíkum efnum, og af þvi, að margt er oss nú efasamt, eftir svo langan tíina, sem þá þótti augljóst og auðskilið. En taki menn rétt þá grundvallarreglu, sem í sáttmálanum liggur, og jafni henni við skoðunarmáta vorra tima, þá er hún sú, að þar skal vera einn kon- ungur, ein erfðalög konungsættar, visst ákveðið gjald árlega á konungsborð (10 al. af hverjum þeim, er þing- fararkaupi átti að gegna; það er skatturinn), en að öðru leyti innlend lög, nema hvað óákveðið er, hvort jarlinn skuli vera norskur eða islenzkur". Þannig farast Jóni Sigurðssyni þá orð um fyrri upp- gjöf vora 1262 og „Gamla sáttmála". En nú er að vita, hvað hann segir um hina síðari uppgjöf vora 1662, þá er vér ginntumst til að afsala oss landsréttindunum í hend- ur einvaldskonungi Dana. Um það farast honum orð á þessa leið: „Fleiri inerki finnast til þess, að íslendinga hefir rámað i, hver réttindi þeirra voru, en ekki haft kjark, samheldi né þolgæði til að gjöra sér þau sjálfum ljós og halda þeim fram. Þessi merki komu eins fram eftir siða- skiftin, þó að hið danska vald væri þá orðið enn ríkara en áður og Noregur sjálfur gjörður að snöggu og snauðu skattlandi Danmerkur, þvert ofan í samning þann sem gjörður var, þegar Noregur sameinaðist Danmörku. Enda á tímum Friðriks 3. ber á því, t. a. m. 1649, því þá „ósk- ar og biður lögréttan, að konungleg majestat vildi, eftir gömlum íslendinga sáttinála, þegar sköttum var játað af landinu, skikka þeim íslenzka sýslumenn en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.