Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 13

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 13
[vaka] SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS. En hver var þá hugsun Jóns? Hún var sú, að útvega alþingi löggjafarvald í sérmálum þess, fá stjórnina og fjárforræðið inn í Iandið og láta stjórnina bera ábyrgð fyrir alþingi. Loforð konungs fékkst um, að ekkert skyldi útkljáð um afstöðu íslands, fyrri en menn væru heyrðir i landinu sjálfu, en það dróst, eins og kunnugt er, í þrjú ár að kalla saman þjóðfundinn, og þegar á hann var komið, var honum slitið i miðjum kliðum og oss jafnvel aftur ægt með vopnuðum sjóliðum. En þá báru þó íslendingar auðnu til þess að verða einu sinni sammála og mótmæltu í einu hljóði með Jón i fylkingar- brjósti framferði konungsfulltrúa. Og svo var barizt á eftirfarandi þingum, einkum 1867, 69, 71 og 73 um fjár- forræðið og löggjafarvald alþingis, gegn konungsfull- trúa og hinum konungkjörnu íslenzku embættismönn- um, þangað til menn komu sér saman um að biðja kon- ung að gefa landinu stjórnarskrá þjóðhátíðarárið 1874. En ákvæði stöðulaganna, sem samþykkt voru af rikis- þingi Dana 1871, um að ísland væri óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, höfum vér aldrei fengizt til að viðurkenna. Allir vita, hvernig farið hefir síðan. Þjóðhátíðarárið færði Kristján konungur hinn níundi oss stjórnarskrána um hin sérstaklegu málefni íslands, en með henni öðl- aðist alþingi fjárforræði og löggjafarvald í sérmálum vorum, sem þó Cnn um 30 ára skeið hnigu undir er- lendan ráðherra, búsettan í Kaupmannahöfn, dómsmála- ráðherra Dana. En .3. okt. 1903 hvarf æðsta valdið und- an yfirráðum Dana og' ,:,heimastjórnin“ settist á laggirn- ar í Reykjavík þ. 1. febr. 1904. Með sambandslaga-upp- kastinu 1908 áttum vér kost á því að verða „frjálst sam- handsland" Danmerkur, en hinn ástsæli konungur vor, Friðrik VIII., hafði þá ymprað á orðunum „ríkin vor tvö“; ýmsir risu í móti og uppkastinu var hafnað, þrátt fyrir marga góða kosti þess. Svo var dyttað eitthvað að stjórnarskránni með afnámi konungkjörinna þing- manna o. fl. 1915. Og loks fengum vér með sambands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.