Vaka - 01.01.1927, Page 18

Vaka - 01.01.1927, Page 18
12 ÁGÚST BJAKNASON: [vaka] stórútgerð á fiskimiðum vorum, þá er réttast að reyna að sjá við lekanum og setja undir eins skjótt og auðið er. Þá kem ég loksins að lang-stærsta og afdrifamesta málinu, að tryggingunni fyrir sjálfstæði voru og full- veldi, að vér þurfum ekki að vera upp á aðra komnir fjárhagslega, hvorki i bráð né lengd, og að vér getum þolað nokkur aðköst, bæði af náttúrunnar hálfu og mannanna, án þess að kollsiglá oss eða fara á höfuðið. Nú er það svo, að vér þolum Iítil sem engin aðköst. Þótt góðæri sé ár eftir ár, eins og verið hefir síðustu árin, þá eru menn enn svo fyrirhyggjulausir hér á landi, að þeir leggja litið sem ekkert upp til hörðu áranna og eyða annaðhvort fjármunum sínum í ónauðsynjar eða leggja þá í vafasöm fyrirtæki eins og ný og aukin togarakaup. Þjóðarbúskap vorum er líka svo farið enn sem komið er, að allt, hæði einstaklings- og almannaheillin, mæðir svo að segja á einni atvinnugrein, sjávarútveginum, og þegar svo hann bregzt, hvort heldur sakir aflaleysis eða markaðsleysis, þá er allt i voða. Svo húið má ekki leng- ur standa, og sjálfstæði voru og afkomu er stór hætta bú- in, ef ekki verður ráðin bót á þessu á einn eða annan hátt. Það var viturra manna ráð, skömmu eftir að vér öðl- uðumst fjárforræði vort, að stofna viðlagasjóð, er grípa mætti til, er í nauðir ræki, og hann hefði átt að auka og efla með ári hverju. En i stað þess mun hon- um hafa verið býtt út í smálán og í vafasöm fyrirtæki með lágum vöxtum og lítt uppsegjanlegum lánskjör- um, og mun hann því nú ekki tiltækur. Þá er sjálfur ríkissjóðurinn, segja menn. En það er sjóður, sem fljótt verður þurausinn, ef hann á að full- nægja öllu og öllum. Landssjóður eða ríkissjóður, eins og hann nú er nefndur með tildursnafni, lifir ekki á öðru en tollum þeim og sköttum, sem landsmenn greiða. Það er því ekki annað en að taka úr einum vasanum og láta í hinn að seilast í hann. Rikissjóður fyllist líka og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.