Vaka - 01.01.1927, Page 21

Vaka - 01.01.1927, Page 21
[vaka] SJALFSTÆÐI I'SLANDS. 15 eignalán bæði til ræktunar landsins og húsabygginga. Stofnun slíks sjóðs veitir oss léttar en öðrum þjóðum af þvi, að peningarenta er hér yfirleitt há og hærri en í öðrum lönduin. Slikur sjóður getur vaxið ákaflega ört hjá oss, einkum þegar frá líður og hann er orðinn nokk- uð stór, og hámarki sínu nær hann þegar eftir 84 ár eða jafnvel miklu skemur, ef vextirnir eru tiltölulega háir. Með 4%% vöxtum er hann orðinn 3571,4 stærri eftir 84 ár en öll iðgjöld hans námu 1. árið, ef menn byrja að horga i hann, þá er þeir eru orðnir fullra 1(5 ára að aldri. í inanntalinu 1910 var tala 1(5 ára gamals fólks i landinu 1725 manns. Borgaði nú hver þessara manna 8 kr. 79 au. í iðgjöld á ári í 40 ár, þá ætti sjóðurinn eftir 11 i'yrstu árin að vera orðinn 1% mill. kr. 5 mill. — --------- 10% mill. — liðl. 22 mill. — --------- „ 39 mill. — ,, 50 mill. — — 20 -------------- — 30 ——----- — 40 — 50 — 84 -------- og hefir hann þá náð hámarki sínu. Peningavextir af þessu fé voru aðeins reiknaðir 4Y2%. Ef hver maður frá því er hann væri 1(5 ára legði sem svaraði 10 kr. í sjóð þenna í 40 ár, fengi hvert mannsbarn í landinu útborgað- ar 227 kr. 00 au. upp úr 03. aldursári cg fram til æviloka. Þetta er upphæð, sem vitanlega enginn getur lifað á ein- vörðungu nú lengur hér á landi; en styrkur gæti þetta þó orðið t. d. gömlum örvasa hjónum, ef þau fengju samtals liðugar 450 kr. á ári. Og auðvitað mætti hækka fúlgu þessa með því að borga t. d. tvöfalt iðgjald. Ef hjónin t. d. hvort um sig borguðu helmingi meira á ári i 40 ár, fengju þau fram undir 1000 kr. árlega; og ef þau hel'ðu til samans horgað 50 kr. á ári, fengju þau um 1140 kr. á ári o. s. frv. Auðvitað má haga ellitryggingu þessari með ýmsu móti og meðal annars borga svo hátt og svo stutt iðgjald,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.