Vaka - 01.01.1927, Síða 46

Vaka - 01.01.1927, Síða 46
40 S. N\: RAKSTÖÐV.4R Á SVEITABÆJUM. Lvaka] Stöðin í S v í n a f e 11 i i Ö r æ f u m var sett upp 1925 af Bjarna bónda Runólfssyni i Hólmi. Fallhæð 82 metrar, lengd vatnspípu 184 m. Afl 12 hestöfl (= 8,8 kilowatt). Bjarni annaðist kaup á öllu efni. Kostn- aður 8 þús. kr„ en í þvi ekki talinn flutningur og vinna heimamanna. Stöðin er gerð handa tveim heimilum, og gefur hún þeim nóga orku til ljósa, suðu og hitunar. Stöðin í Hólmi í Landbroti var sett upp 1921 af Bjarna Runólfssyni, bónda í Hólmi. Fallhæð 2 metr- ar, vatninu veitt að stöðinni i opnum skurði (úr Skaftá). Vatnsvélin er í opnum kassa, sogpípa 1 metri á lengd. Afl er 3 hestöfl (= 2,2 kilowatt). Bjarni smíðaði vatns- vélina sjálfur. Allur kostnaður með vinnu h. u. b. 2800 kr., rneð lömpum og suðutækjum. Aðkeypt efni nam 1700 kr. Viðhald rnjög lítið (vélaolía og glólampar (perur) um 15 kr. á ári). Stöðin gefur afl til Ijósa og suðu og nokkuð til hitunar. Stöðin í Svínadal i Skaf tártungu var sett upp 1925 af Bjarna í Hólmi, sem smíðaði vatnsvélina og annaðist kaup á öllu efni. Falthæð 54 metrar, lengd vatnspípu 150 metrar. Afl 5 hestófl (= 3,7 kilówatt). Allur kostnaður nær 4000 kr., vinna heimilismanna ekki talin með, enda ekki mikil. Stöðin nægir heimilinu til lýsingar og suðu, og hit- unar með köflum, þegar allt aflið er ekki tekið til annars. Til skýringar og samanburðar má geta þess, að fá heimili í Reykjavík hafa meira en 1 kilowatt og nota það þá bæði til Ijósa og suðu. Ef menn njóta sér- stakra kostakjara, fá menn það fyrir 600 kr. á ári (gegnum hemil, sem fæst nú ekki lengur). Stöðin í Svínafelli, sem kostaði sjálf í mesta lagi 9000 kr„ framleiðir þá rafmagn, sein myndi kosta rúmar 5000 kr. á ári i Reykjavík. Sigurður Nordal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.