Vaka - 01.01.1927, Side 48

Vaka - 01.01.1927, Side 48
42 GUÐMUNIJUR FINNBOGASON: [vaka] at þú hefir at þessum vel komizt, er þú hefir tekit í arf eptir föður þinn“.“ I orðum og breytni Þórdísar birtist lífsskoðun, sem ég held að vel sé þess verð að athuga hana nánar. Hún er sú, að vel þurfi að velja þau tæki, er notuð eru í góð- um tilgangi. Hér var tilgangurinn sá, að koma ágætu mannsefni til þroska, og á engu ríður mannkyninu meira en því, að efnilegustu synir þess og dætur fái fyllsta þroska hæfileika sinna og geti notið þeirra til nytsamlegra framkvæmda. En til hvors tveggja þarf fé. Koðran vildi leggja fram féð, og eflaust hefir féð, sem hann sýndi Þórdísi, verið allt jafngott og gilt fyrir al- mennings sjónum. Almenningur sér það ekki á silfrinu, hvort þess er vel eða illa aflað. En Þórdís sá það. Og hún vildi það fé eitt til handa Þorvaldi, er vel var fengið. Var þetta annað en firrur? Vér skulum dæma varlega, því að Þórdís var spá- kona. Hún sá lengra fram. Hún sá, að Þorvaldur mundi bæði verða réttlátur og mildur, þ. e. ör á fje, og hún segir, að einmitt þess vegna heyri honum eigi til meðferðar það fé, er illa var aflað. Nú mundi margur lita svo á, að það hefði einmitt bætt fyrir syndir Koð- rans, ef það fé, er hann hafði tekið með afli og ofríki ai' mönnum í sakeyri, eða saman dregið fyrir ágirndar sakir í landskyldum og fjárleigum meirum en réttlegt var, hefði komizt í hendur sonar hans, er færi réttlát- lega með það og miðlaði þurföndum af þvi. Þórdísi hefir varla litizt svo, og hún var ekki að hugsa um sálu- hjálp Koðrans. Hún var að hugsa um framtíð Þorvalds. Einhver annar en Koðran og Þórdís hefir eflaust vitað, hvernig hver sjóðurinn var fenginn. Og þjóð veit ef þrír vita. En hvar sem menn vita um illa fengið fé, þá hvílir á því óvild fleiri eða færri. Fyrst þeirra, er það var ranglega af tekið, og svo annara, er taka upp þyltkj- una fyrir þá. Þetta sá Þórdís. Hún sá, að fénu fylgdi óvild. Óvildin leggur stein i götuna. Hún vekur tor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.