Vaka - 01.01.1927, Page 52

Vaka - 01.01.1927, Page 52
40 UUÐMUNDUR FINNBOGASON: [vaka] rannsókn, að hvaða brunni sem hana ber, því að virð- ing fyrir réttlæti og sannleik væri í eðli sínu eitt og sama. Aftur væri það varhugavert fyrir vísindastofn- anir, og þó helzt fyrir þær, er stunda þjóðfélagsvís- indi, að þiggja gjafir af þeim, er með rangindum afla auðsins, því að þeir mundu ætlast til, að ekki yrði haldið fram þeim kenningum, er hættulegar væru fyrir sjáli'a þá, og þó að þeir settu engin slík skilyrði, mundi styrkur frá þeim varpa skugga á starf stofnunarinnar, því að það væri i eðli sínu fjarstæða, að þeir, sem söfn- uðu auði í skjóli ranglætis og rangra skoðana, gæfu fé til að leita sannleikans og þar með réttlætisins. Niður- stöðum stofnunar, er starfaði fyrir þannig fengið fé, yrði því varlega trúað, þó að réttar væru, en þar með væri starfi hennar spillt. Þá mundi Þórdís enn fremur segja, að skoðun sín væri jafn sönn fyrir því, þótt erfitt eða ógerningur væri að greina sundur góðmálm og rógmálm i við- skiftum manna á vorum dögum. Aðalbölvunin staf- aði einmitt af því, að rógmáhnurinn rynni sarnan við það fé, sem vel væri fengið, og villti þar með heimildir á sér og sínum mönnum. Á það fé, sem þeir legðu í guðskistuna, félli sama helgi og á hitt, sem vel væri aflað. Af framkvæmdunum, sem fyrir það kæmi, staf- aði Ijóma jafnt á okrarann sem iðjumanninn, hvern eftir sinni hlutdeild. Með fénu fylgdi valdið yfir þeim inálum, er það er lagt til, og þannig kæmust jafnvel þær stofnanir, sem settar eru upphaflega til höfuðs misindismönnum, í hendur sjálfra þeirra. Því væri fjandinn aldrei kampakátari en þegar hann væri tek- inn í þjónustu góðra málefna. Þá gæti hann leikið ljóssins engil og því hæglegar komið sínum vilja fram. Um öll Norðurlönd og víðar eru margar merki- legar þjóðsögur um kirkjusmíðar. Þegar fé þraut til að koma kirkjunni upp eða kirkjusmíðin var komin í eindaga, kom smiður, sem raunar var tröll eða óvættur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.