Vaka - 01.01.1927, Side 55

Vaka - 01.01.1927, Side 55
[vaka] HELGAR TILGANGURINN TÆKIN ? 49 að þeir, sein þetta gera, verða stundum um leið auð- kýfingar, eða ráðherrar, eða lýðveldisforsetar, eða ein- valdar, er hafa örlög heilla þjóða í höndum sér. Valda- dýrðin gengur í augun, því að í brjósti flestra lifir einhver neisti aðdáunar fyrir kraftinum, er ryður öll- um hömlum úr vegi, eins og áin í leysingu, og þvi iná stundum heyra jafnvel góða menn afsaka ofbeldis- manninn, er með lygum og svikum, eldi og járni kemur fyrirætlunum sínum fram. En þeir, sem dást að slíkum mönnum, ættu þó að gera sér ljóst, hvort þeir vildu sjálfir standa í þeirra sporum. Vilji þeir það, hafa þeir þar með sýnt, hvaða mann þeir hafa að geyina, og mega þeir þá sjáll'ir sjá fyrir sálu sinni. En vilji þeir réttlæta illvirkin með því, að þau hafi verið nausynleg góðu málefni til framgangs, þá erum vér aftur komnir að hinni annari hlið þessa máls, af- leiðingunum fyrir mannfélagið. Þess er þá fyrst að geta, að lygi, svik, rógur og of- heldi hafa ætíð sínar illu afleiðingar í mannfélaginu, í hvaða skyni sem þeim er heitl. En afleiðingarnar verða enn verri þegar tilgangurinn á að heita góður. Þegar illu er augsýnilega beitt í eigingjörnum tilgangi, vekur það af sjálfu sér óbeit og andspyrnu. Menn sjá það þá i allri þess andstyggð og' fihna hvert það stefnir. En þegar það er haft góðu málefni til framgangs, freistast menn til að loka augunum fyrir því. Þeir ljúga þá að sjálfum sér og hætta að gera greinarmun góðs og ills. En um leið er hið góða málefni dregið niður í sorpið. Það atast af aðferðinni, allt verður jafn óhrejnt og ógeðslegt, loft allt lævi blandið, svo að eng- ir.n veit hverju treysta megi. Góðu máli verður því aldrei að l'ullu sigurs auðið, þar sem ill öfl voru að verki. Það kemur líka greini- lega fram í sumum kirkjusmíðarsögunum. Jafnvel þótt óvætturin ætti ekki annað eftir en lokasteininn, varð honum aldrei síðan komið svo fyrir að dvgði. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.