Vaka - 01.01.1927, Page 57

Vaka - 01.01.1927, Page 57
vaka] HELGAR TILGANGURINN TÆKIN? 51 einhverrri sérstakri stærð og gerð hjóls, að hann vildi keyra það inn í hverja vél, hvorl sem það ætti þar heima eða ekki. En engu betur í'er þeim, er með harðri hendi vilja keyra fram breytingar á skipun þjóðfélags- ins, er hvergi koma heim við það, sem fyrir er. Allt heilbrigt þjóðlíf er þróun, fólgin í því að samþýða hið nvja hinu gamla. Hvert málefni þarf því sinn vaxtar- tíma með þjóðinni, mislangan eftir því, hvers eðlis það er og hvernig öllum hag þjóðarinnar er farið. Að knýja mál fram með öllum illum látum, áður en það hefir fengið að dafna með þjóðinni fyrir vaxandi skilning, er þvi líkt sem að teygja l)arn úr öllum liðum, er það þykir of seint vaxa. „Svo er og um guðsríki sem maður kasti sæði á jörð- ina og sofi og fari á fætur nótt og dag, og sæðið grær og vex, hann veit eigi með hverjum hætti: af sjálfri sér ber jörðin ávöxt, fyrst stráið, þá axið, þá fullt hveiti- korn í axinu. En er ávöxturinn er þroskaður, sendir hann þegar lit kornsigðina, því að uppskeran er kom- in“. (Mark. 4, 26—29). Sé það nú sýnt, að það er hverju góðu málefni til bölvunar, að hið illa sé tekið i þjónustu þess, þá er það ein hin í'yrsta skylda hvers manns að standa þar á verði, bæði um sjálfan sig og aðra. í sögunum um kirkjusmíðina lætur óvætturin af starfi sínu jafn- skjótt og hún er nefnd réttu nafni. Kemur þar fram skilningur á því, að bezta vopnið gegn óvættum mannlífsins, lygúm, rógi, svikum og ofbeldi er að nefna þau undir eins réttum nöfnum, hvar sem þau reyna að klæðast gerfi kirkjusmiðsins. Rétt nafngift er upphaf vizkunnar og réttrar breytni. Guðm. Finnbogason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.