Vaka - 01.01.1927, Page 66

Vaka - 01.01.1927, Page 66
60 SIGURÐUR NORDAL: vakaJ íslenzkum sveitum og kaupstöðuni, í íslenzkum kaup- stöðum og erlendum borgum. Slíkt reka menn augun í og dæma menningarstigið eflir því, þó að sá maður, sem nær háu menningarstigi í Jélegum húsakynnum sé að því meira virði, sem hann hefur sigrazt á fleiri örðug- leikum. Hver hispursmey er svo slyng i mælingafræði, .nð hún kann að meta tvo menn eftir fatnaði þeirra og reikna út gráðutal hneigingar-hornsins. En sú vog, sem vegur hugsanaflökt götuslæpingsins á steinstéttinni móti hyggju afdalabóndans, verður ekki i húðum tekin. Að vísu eiga menning og tækni víða samleið, og þess nýtur menningin í mælingúnum. En þar sem leiðirnar skilj- ast, verður menningin allsstaðar undir. Hún hefur ekki nema gæði að tefla fram gegn vöxtum tækninnar. Og eðli talna er að lelja, en ekki að íneta. Eg hygg, að engum, sem nokkuð þekkir íslendinga og sögu þeirra, og hefur haft tækifæri til þess að bera þá saman við aðrar þjóðir, geti blandazt hugur um, að al- þýðumenning vor, sem reist er framar öllu á sjálf- menntun, sé dýrmætasta eiga þjóðarinnar. Það er því varla ástæðulaust að athuga, hvernig henni muni reiða af í eldraun inælinganna. Hvernig er fræðsluhagur þjóða mældur'? Með því að lelja, mæla og meta skólahús og kennslutæki, kennara, kennaralaun, skólatími, kennslustundir o. s. frv. En auðvitað framar öllu með því að rannsaka skólaprófin, hlutfall milli verkefna og einkunna. Nú er það augljóst, að prófin eru næsta ófullkominn mælikvarði á þá nem- éndur, sem ganga undir þau við sömu skilyrði, og jiað liggur i hlutarins eðli, að þau verði því grunnfær- ari, sem reynt er að reisa þáu meir á talningu og út- rýina persónulegu mati. En út yfir tekur vitanlega, lieg- ar farið er að leggja mælikvarða skóla og skólaþjóða á menn, sem fengið hafa fræðslu sína og menntun við allt önnur skilyrði. Það er furðu ójafn leikur að mæla öðr- um megin amerískt skólabarn og hinum megin sjálf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.