Vaka - 01.01.1927, Síða 69

Vaka - 01.01.1927, Síða 69
[vaka] SAMLAGNING. 63 fer síðan smáhnignandi. ÞaÖ er hægt að mæla þekk- ingu 14 ára unglings, höfuöstólinn, sem hann fer með út í lífiÖ. En hvernig verður mælt, hvort þessi höfuð- stóll er þess eðlis, að hann ávaxtast sífellt upp frá því, eða dauður fjársjóður, sem tíminn etur upp? Vestur- íslendingar guma af skólamenntun barna sinna og þykir lítið koma til sjálfmenntunar íslenzkra sveitabúa. En meðan enginn Stephan G. Stephansson kemur úr skól- um þeirra, og þeir kunna ekki einu sinni að meta Stephan betur en þeir gera, ætti þeir að tala gætilega. Þó að mér sé sárt um heimilisfræðslu vora og sjálf- menntun, eins og hún hefur verið fram að þessu, dett- ur mér ekki í hug að neita því, að alþýðumenning vor standi tii bóta. Og við því má búast, að af breyttum að- stæðum í sveitum leiði meðal annars breytingar á barna- fræðslu, hvort sem þær eru æskilegar eða ekki. Vér stöndum á tímamótum í þessum efnum eins og fleirum, og hvergi gengur byltingin nær hjartarótum íslenzkrar menningar og þjóðlífs. Það er enginn ofmetnaður, þó að fullyrt sé, að vér eigum hér verðmæti að vernda, sem ekki megi kasta hurt í ráðleysu. í stað þess að seilast eftir hinum fjarskyldustu fyrirmyndum fyrir barna- skóla kaupstaðanna og sníða síðan fræðslu sveitanna eftir þeim, eigum vér að byrja í sveitunum. Hvernig er hægt að varðveita þar það, sem bezt hefur reynzt í menntalífi alþýðu? Hvernig er hægt að færa sér þá reynslu í nyt í fræðslu bæjarbarna? Hvað er það í er- lendri reynslu, sem bezt samþýðist hinni þjóðlegu inenntastefnu? Vér höfum allt of mikla undirstöðu í þessum efnum til þess að vér þurfum að gera börn vor að tilraunadýrum. Það er svo mikill ábyrgðarhluti að fleyta oss yfir þetta byltingaskeið, að ekki verður minna af forustumönnunum heimtað, en að þeir þekki sögu þjóðarinnar og hina lifandi sveitamenningu og hafi þor og hæfileika lil þess að athuga og hugsa sjálfir. Þeir verða að setjast við l'ótskör íslenzkrar menningar og læra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.