Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 78

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 78
72 ÁSGEJR ÁSGEIRSSON: vaka] fella í verði erlendan gjaldeyri. Það var ekki gert í öðrum löndum Norðurálfunnar, enda sízt af oss að vænta, sem vissum ekki einu sinni, að vér gátum haft sjálfstæðan gjaldeyri óháðan verðbreytingum hinnar dönsku krónu. Seðlarnir flóðu og atvinnu- og viðskifta- lífið bólgnaði. Seðlar voru gefnir út eingöngu í von um arð, sem svo brást, þegar fyrirtækin gátu ekki lengur starfað í skjóli hækkandi verðlags eða fallandi gengis. Það misheppnaðist að skapa verðmæti með hinni fölsku kaupgetu. Sparifé og bankainnstæður hlóðust upp, og jukust jafnvel eftir að atvinnurekendur byrjuðu að tapa. Bankarnir störfuðu með meiru erlendu lánsfé en áður voru dæmi til. Það hlaut svo að fara, að gjaldeyrir- inn félli niður úr lögmæltu gullverði, og var allt of lengi spyrnt á móti broddunum, ýmist af þekkingarleysi eða misskildum metnaði. Orsakir lággengisins eru verðliækk- unin, seðlaútgáfan og lánsfjáraukningin. Hjá afleiðingun- um verður ekki komizt, nema orsökunum sé breytt. Það vinnst ekkert, þó hamazt sé á afleiðingunum, ef orsak- irnar eru látnar eiga sig. Gullfótur. — Um það hafa miklar deilur staðið, siðan gengið fór að sveiflast, hvort það væri rétt skráð, eða með ö. o. hvort hinn erlendi kaupmáttur íslenzkrar krónu væri rétt metinn. Áður en að því er vikið, eftir hvaða reglum beri að virða kaupmátt pappirsgjaldmið- ils í milliríkjaviðskiftum, er rétt að gera sér grein fyrir því, hvernig háttað er viðskiftum milli landa, sem hafa gullgildan gjaldeyri. Eins og kunnugt er, þá er enginn sameiginlegur gjaldeyrir til fyrir öll lönd. í viðskiftum milli ríkja verður því að breyta einni myntinni i aðra. Þegar gjaldeyririnn er innleysanlegur í gulli, er gengið reiknað út eftir hlutfallinu á milli þyngdar gullsins i hvorri mynt fyrir sig. Það má kalla jafngengi. Þó skeikar venjulega nokkuð frá því, en skekkjan má ekki verða meiri en svo, að nemi flutningskostnaði gullsins á milli landanna og myntunarkostnaði, sem venjulega er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.