Vaka - 01.01.1927, Side 88

Vaka - 01.01.1927, Side 88
82 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: VAKAj ekk sé það mannúðlegt að setja þreyttan hest fyrir þung- an plóg, því aftur verður að hækka gengið, skapa nýja kreppu, og þannig endurtekur sama sagan sig, þar til hinu gamla gullgildi er náð. Hjá oss er hvorki rekstrar- kostnaður né skuldabyrðin, því hún hefir aukist að sva komnu, enn húið að laga sig eftir hinni miklu gengis- breytingu á síðasta ári, en þegar því er lokið, þá er að halda áfram á nýjan leik, þar til gullverð krónunnar er komið úr 81,7 upp í 100, ef taka skal þessa stefnu. Hætt er við, að einhver verði í'arinn að blása þegar að markinu er komið, og er þó þá eftir sá vandi, sem oft er látið mik- ið al’, að festa verð gjaldeyrisins í því gengi. Nii verð- ur allt krappara, þegar gengishækkunin er ör, og vilja því sumir halda, að hægfara hækkun sé hót allra meina. En hún kann þó að reynast öllu skaðvænlegri, því hætt er við, að sú kynslóð verði svartsýn og athafnalítil, sem á við að búa lækkandi verðlag og krappa afkomu i ára- tugi. Örðugleikarnir verða, þegar allt kemur saman, ekki minni og jafnvel meiri, því hætt er við, að menn lagi fremur lifnaðarháttu sína eftir hægfara hækkun, jafnóðum og hin erlenda kaupgeta eykst, skilji miður nauðsyn kauplækkunarinnar og telji lækkunarkröfurn- ííi eingöngu stafa frá ágirnd og ágengni atvinnurekenda. Hægfara hækkun mun mest hampað vegna þess, að al- gengt er að telja, hvað sem stefnunni líður, alltaf örugt að vera hægfara. Það sé þó ætíð „sanngjarnt“ að vera „hægfara". En þegar að er gáð, liggur í augum uppi, að snigilhækkun hei'ir enga kosti fram yfir stökkbreytingar. Aukning lánsfjár og framleiðslu. — Það hendir, að talað er um að auka framleiðsluna til að létta undir hækkunarörðugleikana. Kennir þar hins garnla misskiln- ings, að gengið sé mest undir komið greiðslujöfnuðin- um. Er þá ruglað saman verðmælinum og því, sem mæla skal. Skilyrðin hatna ekki við það, að aukin sé fram- leiðsla ill- eða óseljanlegrar vöru, því meðan að gengis- liækkun stendur yfir, verður ckki hjá lágu verðlagi kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.