Vaka - 01.01.1927, Page 89

Vaka - 01.01.1927, Page 89
[vaka] (JENGI. 83 izt. Það tjáir ekki að lofa auknu fjárniagni, því lakinark- aður gjaldeyrir og lítil kaupgeta er skilyrðið fyrir þvi, að takmarkinu verði náð. Það sómir illa að setja sér mark og mið, og vilja svo ekki beita þeim meðölum, sem til þess þarf að ná því. En fátt er algengara í þessu máli en það, að menn teljast fylgja hækkun krónunnar, en eru mót- snúnir öllum þeim ráðstöfunum, sem nauðsynlegar eru til að ná því marki. Hvorum endanum á að trúa, þegar hundurinn geltir og dinglar rófunni í senn? Kemur þetta af undarlegri fál'ræði, því reynsla Hollands, Sviss, Banda- ríkjanna, Englands og Svíþjóðar frá árunum 1920 til 1923 er til aíspurnar. Það er engin dyggð að loka augun- um fyrir örðugleikunum, enda ætti það ekki að vera unnt lengur, því nú getum vér byggt á eigin reynslu á síðasta ári. Eldra sparifé. — Það er ein sterkasta taug hækk- unarstefnunnar, að ekki sé réttlætinu borgið, nema krónan nái aftur sínu gamla gullgildi. Er það byggt á því, að þeir, sem peninga eiga á innstæðu eða í útlánum, hafi kröfu til að fá þá greidda í gulli eða fullu gullgildi. Það er að vísu rétt, að þeir sem enn eiga eldri kröfur en frá 1914, er verðlagsbreytingarnar hófust, verða fyrir órétti, er þeir fá þær greiddar í verðföllnum gjaldeyri. En þessir menn eru i'áir og má með sama rétti gjöra kröfu til, að gengið sé l'ellt í verði vegna hinna, sem skuld- bundu sig, ineðan kaupmáttur gjaldeyrisins var minnst- ur. 1914 voru bankainnstæður og sparisjóðsinneignir manna hér á landi um 11,7 milljónir. En livað margir skyldu ennþá eiga svo gamalt fé óhreyft? Viðskifta- hraðinn er ör, og flestir munu þeir hafa hagnýtt sér peninga sina á lággengistimum. Þeim, sem það hafa gert, verður ekki bættur skaðinn, þó nú væri hækkað til fulls, og því færri verða þess réttlætis aðnjótandi sem lengur dregst framkvæmdin. Hin hægfara hækkun er ekki óðfús að bæta þeim skaðann. En nú mun þessi hægfara ást á réttlætinu almennust. Og þó að gjaldeyr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.