Vaka - 01.01.1927, Page 94

Vaka - 01.01.1927, Page 94
88 ÁSGEIlí ASGKIHSSON : VAKA og skuldbindinguin. Menn halda því, sem þeir nú eiga og skulda það, sem þeir skulda. Hið háa verðlag, sein heims- styrjöldin skapaði, verður varanlegt. Varanleg dýrtíð verður það þó ekki kallað, því kaupgjald hefir hækkað mun meir en sem því nemur. Festan leiðir til hollustu i viðskiftalífi og siðbótar. Lánstraust batnar að sama ska])i sem gjaldevririnn feslist, því fjármálamenn vita, að þeim er betur að treysta, sem geta vitað fótum sín- um forráð, en hinum, sem byggja rekstur sinn á hverl'- anda hveli. G j aldeyrisverzlunin. Örðugleikarnir við að festa núverandi jafngengi eru engir umfram það að festa, eftir að krónan hefir náð sínu gamla gullgildi. Yfirlýstur festingarvilji hindrar alla óheilbrigða spá- kaupmennsku með gjaldeyrinn. Framboð erlends gjald- eyris þarf ekki að trufla festingarviðleitnina. í því landi, þar sem búið er að talca endanlega ákvörðun um fest- ingu, er áhættulaust að kaupa allan erlendan gjaldeyri, sem fram er boðinn. Ef eigendur innstæðnanna, sem myndast við gjaldeyriskaupin, setja fé sitl í umferð, er annaðhvort, að þeir kaupa fyrir það vörur til út- fiutnings, og er þá um eðlilegt fé að ræða, eða þeir binda það í atvinnurekstri eða fyrirtækjum, og þarl' þá ekki að óttast, að það leiti aftur úr landinu á svip- stundu. Seðlabankinn þarf aðeins að gæta þess, að auka ekki sína eigin lánsstarfsemi lil muna með slíku fé, sem afturkræft er á hverri stundu, og eftir því sníður hann innlánsvexti sína. Erlendan gjaldeyri er því óhætt uð kaupa endalaust. En í rauninni er óendanlegt fram- boð óhugsandi. Það er aðeins leikur hugsunarinnar. Hvaðan ætti slíkt fé að streyma? Gengisbraskarar hafa ekkert að vinna. Það fé er takmarkað, sem berst að vegna atvinnu- og viðskiftalífsins. Á þetta hefði ekki þurft að minnast, ef sá misskilningur væri ekki all- rikur. að framboð á erlendum gjaldeyri hljóti alltaf að trufla festingarviðleitnina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.