Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 95

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 95
Álit hagf ræðinga. Hagfræðingum og fjár- málamönnum hefir smátt og smátt orðið það ljóst, að það ber engin nauðsyn til að gefa gjaldeyrinum neitt ákveðið gullgildi eftir allar verðbreytingar siðasta ára- tugs, heldur er það aðalatriðið, að hann fái fast gildi. Breytingarnar eru það, sem bölinu valda. A alþóða- i'undi fjármálamanna í Briissel 1920 var mælt með gæti- legri hækkun. Hagfræðingarnir héldu áfram rannsókn- um sínum og árið 1921 hélt sænski prófessorinn Gustav ('assel fyrirlestur i Lundúnum, er vakti mikla athygli, og varaði sterkleg'a við að halda áfram hækkunartil- íaunum vegna örðugleikanna, sem það skapaði atvinnu- vegunum. í sama streng hafa tekið hinir heimsfrægu hagfræðingar, Bandaríkjamaðurinn Irving Fisher og Englendingurinn Keynes, og er nú svo komið, að allir málsmetandi hagfræðingar eru í þessu elni á eitt sáttir. 1921 var annar alþjóðafundur fjármálamanna haldinn í Genúa og varð niðurstaðan sú, að ráðlegast væri, að þær þjóðir, sem byggju við fallinn gjaldeyri, ynnu bráð- an bug að því að festa hann. í ályktunum fundarins segir svo: „Vér endurtökum það, að i þessu máli verður hvert ríki út af fyrir sig að taka sína ákvörðun, en það þorum vér að fullyrða, að það land, sem náð hefir sæmilegri festu i gengi sitt það langt undir hinu ganda gullgildi, að hækkunin yrði löng og erfið, mundi gera bæði sinum eigin fjárhag og viðreisn Norðurálfunnar mikið gagn með því að ríða á vaðið með það að tryggja gjaldeyrinum fast gullgildi í námunda við það gengi, sem festa er komin í“. Aðferðin. — Um aðferð seðlabanka, sem íalið hefir verið að festa gjaldeyrinn, skal hér ekki fjölyrt. Jafngengi íslenzkrar krónu bæri að sjálfsögðu að reikna út, en tillit bæri einnig að taka til þess gengis, sem búið er að halda föstu nú i heilt ár. Til þess að halda föstu því gengi, sem farsælast verður talið, þari' seðla- bankinn jafnan að hafa á boðstólnum erlendan gjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.