Vaka - 01.01.1927, Side 101

Vaka - 01.01.1927, Side 101
[vakaJ ÞINGRÆÐIÐ A GLAPSTIGUM. 95- þingið skiftist aðeins i tvo fiokka, seni fóru nieð völd- in á víxl. En nú er svo komið um alla Evrópu, að þing- in riðlast í marga flokka, stærri og smærri, en enginn einn þeirra ræður yfir meiri hluta atkvæða. Afleiðing- arnar af þessu ástandi eru hræðilegar. Þeir þingmenn eða þingflokkar, sem styðja stjórn, er hefir eigi traustan og samhuga meiri hlula að hakhjalli, geta selt liðveizlu sína dýrum dómurn, svo sem dæmin sanna bæði hér á landi og annarsstaðar. En þar að auki sprettur af þessu slík óvissa, ringulreið og stefnuleysi í löggjöf og stjórn- arfari, að það verður aldrei málum mælt. Flokkatvístr- ingin hefir í raun og veru kippt fótunum undan þing- ræðinu og stofnað því í tvísýnu. — Loks er þess að geta, að málæðið á þingunum hefir eldíi átt lítinn þátt i því að rýra álit þeirra og vekja óheit hugsandi manna á þeim. Kvillar þingræðisins munu að vísu hal'a gert vart við sig allsstaðar, en þó er langt frá því, að jafnmikil hrögð séu að þeim í öllum löndum. Hvergi mun þingspillingin hafa komizt á hærra stig en í sumum löndum Suður- Evrópu, og er það því ekki tilviljun ein, að alræðis- inenn hafa nú brotizt til valda hæði á Spáni og ítaliu. Engum getum skal leitt að því hér, hvernig þau ör- þrifaráð gefast til lengdar. Þess eins skal getið, að mik- ill hluti almennings í þessum löndum er hvorki læs né skrifandi og þolir þvi sjálfsagt hetur harðræðin en ella mundi. Þá hefir og lengi leikið orð á því, að ekki væri allt með felldu í stjórnmálalífi Frakka. Ravmond Poincaré, sá er um eitt skeið var l'orseti og nú er for- sætisráðherra Frakka, er einn sá maður, er ritað hefir af mestri bersögli og sannleiksást um stjórnarfarið á Frakklandi. í einni bók sinni (Qucstions ei figures politiques) segir hann m. a. sögu stjórnmálamanns, er koinizt hafði út á hina pólitísku braut fremur fyrir á- eggjun annara en af eigin hvötum. Hann var mikils- virtur embættismaður í sveitabæ einum, og hefst stjórn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.