Vaka - 01.01.1927, Side 109

Vaka - 01.01.1927, Side 109
Tvaka ÞINGRÆÐIÐ Á GLAPSTIGUM. 103 hygg að oss xnundi koma að litlu haldi, þó að vér smíð- uðum oss svo fullkomna stjórnarskrá, sem föng eru til, ef tómlæti, siðferðislegt hirðuleysi og pólitísk fáfræði alls almennings á alltaf að vera á sama stigi sem nú. Mikilli þjóð getur haldizt svo vel á lélegri stjórnarskrá, að öllum hennar málum sé vel borgið, en öll vopn snú- ast í höndum lítilsigldrar og stefnulausrar þjóðar á móti sjálfri henni. Hitt tel ég sjálfsagt, að öll slík ákvæði, sem ætla iná að komið geti að haldi, séu sett inn í stjórn- arskrána. T. d. ætti hún að banna þingmönnum að þiggja nokkurt embætti eða launað starf, sem stjórn eða þing ræður yfir. Þeir, sem það gerðu, ættu tafarlaust að afsala sér þingmennsku og eiga ekki afturkvæmt á þing á kjörtíinabilinu, nema kjósendur þeirra sæju engin mis- smíði á ráði þeirra og kysu þá aftur. Sömuleiðis ætti stjórnarskráin að fara að dæmi Breta og takmarka sem mest frumkvæðisrétt einstakra þingmanna, því að hann veldur nú mestum missmíðum á löggjöfinni. Loks ætti flokkstjórnunum á alþingi að vera innan handar að reisa nokkrar hömlur við málæðinu með því að segja nokkru einarðlegar fyrir verkum en hingað til liefir tíðkast. En hitt er sannast að segja, að mér er óskiljanlegt, liver á að umbæta hina pólitísku bardagaaðferð hér á landi, ef þjóðin gerir það ekki sjálf. Enginn lagahókstaf- ur getur gert það, þar verður siðferðisleg gremja þjóðar- innar að koma til skjalanna. Nú er svo komið um suma, sem teljast þjóðleiðtogar, að einskis er örvænt um þá. I»að virðist alveg undir hendingu komið, hvort þeir fara ineð satt mál eða logið, þeir rangfæra orð og gerðir and- stæðinga, ranghverfa málavöxtum og ljúga jafnvel heilsuleysi á menn, ef svo býður við að horfa. Nú þykir það undrum sæta um þvert og endilangt ísland, ef ein- hver gerist til þess að segja sannleikann hlífðarlaust, hver sem i hlut á, en lygar og rógburður óhlutvandra manna eru daglegt brauð, sem mjög mörgum virðist falla vel og telja hina beztu næringu. Þetta mætti sanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.