Vaka - 01.01.1927, Page 116

Vaka - 01.01.1927, Page 116
110 RITFRJSGNIK. [vaka] „frelsast eða í'arizt“ (bls. 297). En það er ekki farið frekar út i þá sálma. Andskotinn er ekki nefndur á nafn, fremur en i Viðeyjar- sálmabókinni. Æðstu kröfum kristindómsins er heldur ekki lialdið að mönnum. Út af líkingu Krists um perluna er lagt á þá leið, að vér getum vel eignazt dýrmætustu perluna, guðs ríki, án þess að afsala oss nokkurum af hinum jarðnesku perlum: vinum, góðri stöðu, mannvirðingum o. s. frv. (44. liugv.). Hér er laðað, en ekki hótað, boðin gæði en lítils krafizt. Enginn þarf að fælast frá að hafa þessar hugvekjur til kvöldlestra fyrir þvi, að þær muni halda vöku fyrir honum á eftir. En er þá íslenzku kirkjunni nú á dögum mest þörf að svefja öígar trúai’lífsins? íslendingum hættir ekki við ofstæki í þeim efnum, og nú á dögum virðist efnishyggja, alvöi-uleysi og slakt siðferði meiri háski andlegri lieilbrigði. Og frá sjónai'miði krist- innar kirkju virðist það hljóta að vera mest áhyggjuefni, að ekki uema brot af þjóðinni hefur þá trú á aðalatriðum kristninnar, scm getur oi'ðið nokkur undirstaða lifsins. Mér liefur dottið i hug, meðan eg var að lesa þessar hugvekjur, hvort því væri svo háttað, að allir vissi þetta — nema prestarnir. Það væri næsta fáránleg- ur hlutur, ef þeir vissi minna um trúarlifið en aðrir menn. Og þó vel skiljanlegt. Þeir trúuðu leita til prestanna, lilusta á þá og tala við þá. Hinir vantrúuðu leiða þá hjá scr. Kurteisi og meinleysi veldur þvi, að menn vilja ekki særa prestana með því að segja frá vantrú sinni, reyna jafnvel að tala þægilega við þá um trúarefni, eins og jxeir tala um sönglist við söngmenn, þótt þeir kunni vax-Ia tóna skil, um sjómennsku við sjómenn, þótt þeir hafi aldrei komið á flot. En gæti prestarnir verið eins rólegir og þessar hugvekjur bera vott um, ef þeir hefði hugmynd um hag guðs kristni í landi liér? Þeir vitíi þó a. m. k., að húslestrar eru víðast lagðir niður. Að þessar liugvekjur þurfa að vekja þá upp af nýju, en til þess þurfa menn að finna, að þær eigi eitthvei't brýnt er- indi til þeirra. Það er ólíkt að semja prédikanir nú og á dög- um meistara Jóns. Þá var grundvöllur trúarinnar fyrir fram viss. Á honum gat klerkurinn í-eist huggun, áminningar og ógnanir. Nú verður að gera brú yfir mikið djúp, sem staðfest er milli hvers- dagslegrar hugsunar nútímamanns og kenninga kristninnar. Það sit- ur að vísu ekki á mér, að gefa íslenzkum klerkum ráð í þessum efn- um. En það er sannfæring inín, að fengi prestaefnin meiri sálar- fræðismenntun og ininna af kennisetningum, væri þeir betur við því búnir að gera hinum villuráfandi sauðum slciljanlegt lifsgildi og fyrirheit trúarinnar. Sálarfræðinni hefur fleygt fram á siðari timum og hún hefur varpað nýju Ijósi ó gildi trúarlifsins. Trúar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.