Vaka - 01.01.1927, Qupperneq 124
Hjörtur Hansson
umboðs- og heildsala
Reykjavík.
Ryð- ograkaverjandi
málningarefnið
WATOELIN
hefur enn unnið
stóran sigur!
í skilmálunum fyrir byggingunni á hinni miklu járnbrautarbrú, sem
á að tengja saman landshlutana Jótland og Fjón, er þess krafizt,
að alt járn á henni verði eingöngu málað með »WATOELIN«.
Ef þér lítið á Danmerkurkortið, munið þér sjá, um hve stórltostlegt
fyrirtæki er að ræða, með öðrum orðum stærsta fyrirtækið á Norð-
urlöndum, sem verkfræðingar haFa ráðizt í. Drúin verður ca. 1000 metr.
löng, öll úr járni og hvílir hún á steyptum stöplum. Áætlað er að
ca. 40.000 Ug. »WATOELIN« þurfi til hennar.
Ástæðan fyrir því að > WATOELl l>>'< var tekið fram vfir önnur máln-
ingarefni er sú, að við mjög umfangsmiklar tilraunir á 14 ryð-
verjandi málningarefnum, sem hinar dönsku járnbrautar-
stöðvar létu gera samtímis á 5 stöðum í landinu, reyndist
»WATOELIN« bezt.
þessir yfirburðir > WATO£LIN -efnisins sanna það, að ekkert áður
þekt ryðverjandi efni þolir eins vel áhrif veðráttunnar og hefir eins
mikinn mótstöðukraft gegn sýrum og gufu.
»WATOELIN« er því tvímælalaust bezta málningarefni á alt
járn, hvort heldur: húsþök, járnklæðningu, grindverk, járn-
brýr, miðstöðvarofna, röraleiðslur, járnskip (þar eð það þolir
sjávarseltu), etc.
WATOELIN« sem rakaverjandi efni á múrveggi etc., er það
bezta fáanlega.
-WATOELIN'-efnið er grátt duft sem blandast með góðri fernis-
olíu, á sama hátt og venjuleg málning, og þolir samsetningu af öðr.
um málningar-litarefnum án þess að missa qildi sitt.
Þeir, sem þegar hafa reynt »WATOELIN«-efnið hér á landi,
eru í engum vafa um gæði þess, og að það sé tvímælalaust
bezt allra áður þektra ryð- og rakaverjandi efna.
Allar frekari upplýsingar WATOELIN«-efninu viðvíkjandi gefur undir-
ritaður, sem og einnig hefir fyrirliggjandi birgðir af þessu ágæta efni.
HJÖRTUR HANSSON AUSTURSTRÆTI 17.