Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 1

Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI7. nóvember 2009 — 264. tölublað — 9. árgangur Verslað í skjóli nætur ÚTTEKT 36 UMFJÖLLUN 40 Skrifar ekki kvennabækur KRISTÍN MARJA 34 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög M örgum dettur fyrst í hug tangó þegar minnst er á Buen-os Aires. Og skyldi engan undra, tangóinn er inn- gróinn í menningu lands og þjóð- ar, mun dýpra en ætla mætti. Þá gildir einu hvort íbúar borgarinn- ar kunna fótafimi tangósins eða ekki, enda fer því fjarri að allir séu fagmenn á því sviði. En tang- óinn birtist með þrenns konar hætti; að horfa á tangó, að hlusta á tangó og að dansa tangó. Að horfa á atvinnumannasýningar í þar til gerðum húsum og áhugamanna- sýningar útí á götu eða á barnum, hlusta á tangótónlist á götunni, á veitingahúsum og börum, í leigu- bílum og frá einkaheimilum. Sjarminn við tangó í Argentínu er að allir dansa tangó og öllum er alvara. Enginn gerir grín að þeim sem „reynir“ að dansa tangó, því það er líkt og allir séu sama sinnis; það eiga allir að dansa tangó. Allir eiga að hlusta, heyra, sjá og njóta. Ekki þarf heldur að kynna arg- entínska nautakjötið, en þó er ákveðinni forvitni svalað með því að láta reyna á það fyrir alvöru. Og já, trúið mér, það stendur undir öllu því lofi sem yfir það hefur verið ausið. Lomo a la parilla, eða grilluð nautalund, er nokkuð sem allir veitingastaðir eru stoltir af. Grillið er reyndar í hávegum haft hér um slóðir, lykilatriði allra veit- ingastaða. „Evrópsk“ borg Buenos Aires er án efa „evrópsk- asta“ borgin í Rómönsku-Ameríku. Í ljósi sögunnar er það kannski ekki skrýtið, því um 90 prósent þjóðarinnar eru afkomendur Evrópubúa, sem er mun hærra hlutfall en í nokkru öðru landi Suður-Ameríku. Fyrir utan hin hefðbundnu og rótgrónu spænsku tengsl, þá fjölgaði innflytjend- um mjög til Argentínu á 19. öld og voru ítalskir suðvesturfar- ar þar fremstir í flokki. Af þeim sökum eru mörg ættarnöfn í Arg- entínu ítölsk og ekki leynir hann sér ítalski sönglandinn í hinum sérstaka spænskuhreim hér um slóðir. En það er ekki bara fólkið sem er „evrópskt” í hinum klassíska, miðalda, skilningi. Allt borgar- skipulagið minnir á evrópskar stórborgir, jafnvel þær allra stór- kostlegustu á borð við París og Madríd. Sá sem þetta skrifar hefur búið bæði í Frakklandi og á Spáni og fyllist vellíðunar-nostalgíu við það eitt að ganga um stræti og torg Buenos Aires. NÓVEMBER 2009 FRAMHALD Á SÍÐU 6 Skíðað í ítölsku Ölpunum Spennandi ferðir til Madonna og Selva. SÍÐA 8 TANGÓ, TÍSKA OG NAUTAKJÖT Glæsilegar byggingar, breiðgötur, mannþröng á strætum og torgum, gosbrunnar, kaffi hús á hverju strái, listasöfn og gallerí, hátískuhús og hönnun, tónlist við hvert fótmál. Við erum ekki í París eða Róm, heldur í Buenos Aires, syðstu stórborg Suður-Ameríku. Þorfi nnur Ómarsson veitir okkur innsýn í þessa óvæntu borg. Jól á fjarlægum slóðum Öðruvísi hátíðarhöld SÍÐA 10 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helga son hrannar@365.is 512 5441 Vertu verðmætari starfsmaður Komdu á kynningarfund hjá Dale Carnegie miðvikudagskvöldið 11. nóvember kl. 20.00 í Ármúla 11. Dale Carnegie námskeið eru fyrir alla sem vilja ná fram því besta í sínu fari, verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn. Aðgangur ókeypis. www.dale.is PROTOCOL ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir tímabundna stöðu Protocol Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. Nóvember 2009. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the temporary position of Protocol Assistant. The closing date for this postion is November 23, 2009. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Helstu verkefni: • Greining og mat á áhættustýringu, innra eftirliti og stjórnunarhátt um • Úttektir og mat á upplýsingakerfum bæði með tilliti til umhverfis þeirra og einstakra þátta s.s. aðgangsmála, afritunar gagna, breytinga stjórnunar og upplýsingaöryggisstefnu • Úttektir og mat á öryggismálum starfsstöðva • Skjala- og verkefnisstjórnun • Rekstrarumsjón fyrir innri endurskoðun Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af upplýsingatækni og gæðastarfi • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og r iti • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Innri endurskoðun Nánari upplýsingar veita: Kristín Baldursdóttir, innri endur skoðandi Landsbankans í síma 410 7201 og Ingibjörg Jónsdóttir á starfsmannasviði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans www.landsbankinn.is merkt „IE-UT”. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2009. Laust er til umsóknar starf sérfræðings á sviði innra eftirlits, upplýsingakerfa og öryggismála hjá innri endurskoðun Landsbankans Afsláttardagar fi mmtudag til sunnudags Opið til 18 HARMUR ENGLANNA EFTIR JÓN KALMAN SVONA LIFUM VIÐ „Snilldarver k!“ – Kolbr ún Berg þórsdót tir, Kiljan „Frábærlega skrifuð ... áhrifamikil og spennandi lesning.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttablaðinu Sunnudaginn 8. nóvember GRÍNIÐ, LÍFIÐ OG DAUÐINN Uppistandararnir í Mið-Íslandi í viðtali ÓGLEYMANLEG HÁTÍÐAHÖLD Miðnæturmessa í Vatíkaninu eða sólin á Hawaii um jólin ferðalög FYLGIR Í DAG [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög VELFERÐARMÁL „Ég tel afar mikil- vægt að snúa óvirkri velferð í virka velferð,“ segir Evald Krog, formað- ur félags fólks með vöðvarýrn- un í Danmörku. Ákvarðanir eigi að flytjast frá stofnunum til einstaklinga með þörf fyrir aðstoð í daglegu lífi. Hann er sannfærður um að það yrði íslensku samfélagi til mikils gagns. Evald bendir á að hvergi á byggðu bóli, nema í Mexíkó, búi jafnmargt fólk jafnlengi á stofn- un eins og á Íslandi. Það er hans mat að einstakl- ingsmiðaður stuðningur sé til lengri tíma litið ódýrari í rekstri en það stofnanakerfi sem hér sé við lýði. - ss / sjá síðu 28 Evald Krog: Mikilvægt að stýra lífi sínu DÓMSTÓLAR Ríkissaksóknari þarf að senda öll málsskjöl í áfrýjuðum málum til Hæstaréttar á ljósritun- arstofu úti í bæ, vegna aðbúnaðar hjá embætti hans og skorts á starfs- fólki. Málsskjölin hafa að geyma mjög viðkvæmar persónuupplýsingar, svo sem framburði barna í kynferðis- brotum, sjukraskýrslur, svo og ljós- myndir af brotaþolum og myndir tengdar kynferðisbrotamálum. Nýlega kom í ljós að að einstakl- ingur sem vann á umræddri ljósrit- unarstofu, sem hefur með höndum fjölföldun dómsgerða í áfrýjuðum málum, hefði hlotið fangelsisdóm. Valtýr Sigurðsson ríkissaksókn- ari staðfesti við Fréttablaðið að málum væri háttað með þessum hætti. Hann hefur ritað Hæsta- rétti og dómstólaráði bréf þar sem þessar upplýsingar koma fram. Ríkissaksóknari bendir á að mikill dráttur hafi orðið á endur- ritun hjóðupptöku úr dómssölum hjá Héraðsdómi Reykjavíkur enda sé þar mjög mikið álag. Valtýr segir það sína skoðun að ljósritun málsskjala eigi að fara fram hjá embætti hans. Hins vegar verði sú breyting ekki gerð fyrr en embættinu verði tryggt fjármagn til verksins, til dæmis með flutn- ingi fjármagns frá dómstólunum. - jss Ljósritar viðkvæm málsgögn úti í bæ Ríkissaksóknari sendir málsgögn í áfrýjuðum málum til Hæstaréttar á ljósrit- unarstofu úti í bæ. Oft er um mjög viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða. VIÐTAL 42 Þegar Berlínar- múrinn opnaðist FORSETAHJÓN STYÐJA BJÖRGUNARSTARF Fjáröflun björgunarsveita og slysavarnadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst í gær. Forsetahjónin mættu í Smáralind til að selja gestum þar Neyðarkall til styrktar starfinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓLK „Samningar í dag eru því miður ekki upp á mikla peninga. Það er gömul klisja. Við erum bara ánægðar með þetta tæki- færi,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir söngkona. Stelp- urnar í Nylon-söngflokknum hafa gengið frá plötusamningi við Hollywood Records, undir- fyrirtæki Disney, sem gefur meðal annars út Miley Cyrus og Jonas Brothers. Þær Steinunn, Alma og Klara flytja til Los Angeles á næstunni og eru þeim ætlaðir stórir hlut- ir hjá fyrirtækinu. „Við fórnum öllu fyrir þetta,“ segir Steinunn. - hdm / sjá síðu 74 Mikil vinna skilar samningi: Nylon-stúlkur til Hollywood EVALD KROG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.