Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 91

Fréttablaðið - 07.11.2009, Síða 91
LAUGARDAGUR 7. nóvember 2009 Nýja platan með Hjaltalín heitir Terminal og fylgir eftir Sleep- drunk Seasons, sem kom út fyrir jólin 2007. Nýja platan er í vinnslu erlendis um þessar mundir og kemur til landsins eftir tæpar tvær vikur. Nokkur spenna hefur skapast fyrir plöt- unni, sem minnir kannski helst á þá stemningu sem var í gangi þegar Sigur Rós sendi frá sér Ágætis byrjun fyrir rúmum tíu árum. Ef Sigur Rós var Þursa- flokkur X-kynslóðarinnar er spurning hvort Hjaltalín sé Tod- mobile krúttkynslóðarinnar. Að minnsta kosti er Hjaltalín ófeim- in við mikið flúr og skraut og nýtir möguleika sinfóníuhljóm- sveitarinnar til hins ýtrasta á Terminal. Á plötunni eru lögin „Suit- case Man“ og „Stay by You“ sem þegar hafa heyrst, auk níu annarra. Öll eru sungin á ensku. Umslagið gerir Regína María Árnadóttir. Nú er bara að sjá hvort platan stendur undir vænt- ingum. - drg Beðið eftir Hjaltalín VÆNTINGAR Umslag Terminal með Hjaltalín. Stelpur báru sigur úr býtum í öllum flokkum á stuttmynda hátíð unga fólksins, Ljósvakaljóðum, sem var haldin í Norræna hús- inu. Besta stuttmyndin var valin Dinner Is Served eftir Gunni Þór- hallsdóttur Von Matern. Myndin er sjö mínútur að lengd og fjallar um fjölskyldu sem fer vægast sagt óhefðbundna leið að því að halda sér fullkominni. Besta handrit- ið af þeim tuttugu sem tóku þátt í keppninni var Lítil hjálp eftir Höllu Míu Ólafsdóttur. Bestu hugmyndina átti Áslaug Einars- dóttir sem kynnti hugmynd að heimildarmynd um uppistandara- hóp kvenna sem eru allar fyrr- verandi kærustur frægra uppi- standara. Leikstjórarnir Ragnar Bragason, Silja Hauksdóttir og Ottó Geir Borg voru í dómnefnd fyrir bestu stuttmyndina. Dóm- nefndina í handritaflokknum skipuðu þau Friðrik Þór Friðriks- son, Silja Hauks dóttir og Bergur Ebbi Benediktsson. - fb Stelpurnar sigruðu SIGURVEGARI Gunnur Þórhallsdóttir Von Matern ásamt Ragnari Bragasyni og Silju Hauksdóttir sem voru í dómnefnd. Helgi Björnsson flytur ljúfar dægurperlur og jólalög Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi Nánari upplýsingar á grand.is 514 8000Pantanir í síma NÝ BÓK EFTIR ÓLAF HAUK Fuglalíf á Framnesvegi er sjálfstætt framhald Flugu á vegg sem út kom í fyrra og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Hér heldur höfundur áfram að rekja uppvaxtarsögu drengsins í Vesturbæ Reykjavíkur fram á unglingsár. Gamansöm, dramatísk og hugljúf saga sem lætur engan ósnortinn. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Nokkrar umsagnir um Flugu á vegg: Ljúfsár ... hrífandi ... dramatísk og einlæg ... – Einar Falur Ingólfsson, Lesb. Mbl. Unaðslegt að lesa þetta ... virkilega góð bók – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan ★★★★ Ólafur er leiftrandi höfundur þe hann er bestur. ... Það er heiður yfir frásögninni allri, væntumþy ekkert væl. – Páll B. Baldvinsson, Fréttabl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.