Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 14

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 14
higólfur Finnbogason afhend- ir Olgeiri fóhannssyni, for- manni Iðnaðarmannafélagsins í V estmannaeyjum framlög iðnsambandanna á Norður- löndum. Allsherjarnefnd: Bjarni Einarsson, Ytri-Njarðvík Stefán Rafn Þórðarson, Hafnarf.'rði Kristinn Albertsson, Reykjavík Finnur B Kristjánsson, Reykjavík Páll Sigurðsson, Reykjavík Olgeir Jóhannsson, Vestmanaaeyjum Þórarinn I Jónsson, Reykjavík. Kjörnefnd: Magnús Árnason, Reykjavík Birgir Guðnason, Keflavík Guðmundur J. Kristjánsson, Reykjavík Sigurvin Snæbjörnsson, Hafnarf.’rði Leifur Halldórsson, Reykjavík Sigurbjörn Guðjónsson, Reykjavík Sveinn Sæmundsson, Kópavogi. Á málaskrá iðnþingsins voru 18 mál, en meðan þing fór fram voru lögð fram 3 ný mál og voru því alls tekin fyrir 21 mál á þessu iðnþingi. Fyrsta dag þingsins voru tekin fyr.’r eftirfarandi mál: Skýrsla stjórnar Landssambands iðnaðarmanna fyrir síð- asta starfsár. Hana flutti Otto Schopka, framkvæmda- stjóri Landssambandsins, en henni var dreift prentaðri til iðnþingsfulltrúa. Reikningar Landssambandsins fyrir ár- ið 1972, Otto Schopka las reikningana og skýrði og voru þeir síðan samþykktir samhljóða. Fjárhagsáœtlun Lands- sambands iðnaðarmanna fyrir 1974 og 1975. Fram- kvæmdastjóri Landssambandsins lagði áætlunina fram og skýrði hana en henni var síðan vísað til fjármála- nefndar. Verk- og tceknimenntun. Steinar Steinsson hafði framsögu um þetta mál og urðu um það allmiklar um- ræður. Erindi Iðnráðs Reykjavíkur um niðurfellingu iðn- Séð yfir fundarsalmn í Fé- lagsheimili iðnaðarmanna í Hafnarfirði. 14 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.