Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 22
Sextugur: Olafur Guðmundsson veggfóðrarameistari Hinn 9. nóvember sl. vaxð Ólafur Guðmundsson, vegg- fóðrarameistari, 60 ára. Ólafur er fæddur í Reykjavík, sonur Guðmundar Guðmundssonar og konu hans Jó- hönnu Magnúsdóttur. Sem unglingur fékk Ólafur nokkra mtnntun í kvöld- skóla KFUM. 1. september 1930 hóf hann nám í vegg- fóðraraiðn hjá Sigurði Ingimundarsyni, veggfóðrara- meistara. 1943-1946 var hann formaður Sveinafélags veggfóðr- ara og þau sömu ár í framkvæmdaráði Sveinasambands byggingamanna Árið 1946 var Ólafur kjörinn fonmður Félags vegg- fóðrarameistara og gegndi því starfi samtals í 15 ár. í stjórn Meistarasambands byggingamanna var hann frá istofnun 1957 til ársins 1964, en þá varð hann að draga sig í hlé vegna veikinda, sem hafa hrjáð hann síðan. Á sextíu ára aímælisdegi Ólafs var honum tilkynnt, þar sem hann var þá á sjúkrahúsi, að Félag veggfóðrara- meistara hefði einróma kjörið hann heiðursfélaga fyrir mikil og góð störf á sínum tíma. Þótt hér sé ekki skrifuð löng afmælisgrein, þá er það ekki vegna þess að ekki mætti margt gott um störf Ól- afs segja, heldur er það að tilgangur minn með þessum skrifum er aðeins sá að minna hér á mann, sem vann vel fyrir sína stétt svo lengi sem hann hafði góða heilsu til. Stéttarbróðir. 4. í fjölbrautarskólum skal fylgja námsskrá iðnfræðslu í þeim greinum, sem hagkvæmt þykir að kenna þar. Rétt þykir að benda á, að í þeim löndum sem fremst standa í verkfræðslu er iðnmenntun til sveinsprófs hluti af menntun til stúdentsprófs, ásamt raungrein- um og málum. 5. í verknámsskólum svo og fjölbrautarskólum er eðli- legt að grunnnám skyldra iðngreina verði sameigin- legt til þess að auka valfrelsi nemenda að sérhæfðu námi síðar. í sérskólum (t. d. Hótel- og veitingaskóla íslands) skulu allar námseiningar viðkomandi starfsgreinar kenndar. Ef hagkvæmt þykir skal heimilt að veita starfsmennt- un með samningi kennsluyfirvalda við atvinnufyrir- tækin. Einnig skal heimilt að gera námssamninga 22 milli atvinnufyrirtækja og nema um starfsmenntun, að nokkru eða öllu leyti, með samþykki kennsluyfir- valda og þeim skilyrðum sem þau kunna að setja. 6. Starfsnám skal ekki enda í blindgötu. Fólki skulu opn- ar leiðir til framhaldsnáms ýmist með starfsnáini eða viðbótarmenntun i almennum greinum. 7. Skilyrði fyrir veitingu meistarabréfs skal vera að við- komandi hafi lokið meistaraskóla og unnið tilskil- inn tíma í iðngrein sinni eftir sveinspróf. 8. Öll starfsréttindi skal veita á grundvelli sannaðrar kunnáttu. 9. Iðnfræðsluskólar svo og iðju- og iðnaðarbrautir vænt- anlegra fjölbrautarskóla skulu teljast framhaldsskólar enda veita þeir menntun utan við grunnskólastigið. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.