Vikan


Vikan - 09.06.1960, Blaðsíða 17

Vikan - 09.06.1960, Blaðsíða 17
óðlrin r níu liT Veikindi húsbóndans krefjast sji- engla-þolinmæði og hestaheilsm hús- móðurinnar. hringar sig uppi í sófa og enginn dirfist a% raska ró hans. Ég er ekki lærð í barnauppeldi. Annarra manna börn sofa í ró eða leika sér hæversk- lega úti í garði. Það gera min börn aldrei. Annaðhvort fljúgast þau á eða þau eru öll á sama máli um að gera eitihvað, sem þau msega ekki, — eða þá að þau spyrja og spyrja, og ég sé, að mér hefði ekki veitt af því að verm há- skólagengin til þess að geta srarað svo sem helmingnum af spurningunum. Öllu betur gengur mér við matartilbúmimg- inn, þótt ég viðurkenni, að árangurinn byggisl á endálausum tilraunum og tliviljunum. Ég get aldrei l'ylgt neinum vissum matseðli, því að það, sem ég ber á borð að lokum, er allt annaS en það, sem ég byrjaði að búa til. Ungverski gúllasinn minn liefur t. d. ])á náttúru að gcta skipt um þjóðei-ni, þegar mér hentar. Oftast verður hann að indverskum karrý-rétti. Alltaf er þetta ])ó borðað, og ég lofa í hvert skipti að koma aldrei með svona kássu framar. Það er nú mitt leyndarmál, að ég gæti ekki, þótt ég vildi, komið ineð sömu kássuna tvisvar, vsgaa þess að ég man aldrei, hvað ég set í hverja. Hið langerfiðasta í mínum níu lífum er at vera hjúkrunarkona. Ég hef lært hjálp í vi#- lögum og veit þess ve-gna ýmislegt um boin- brot. En þegar börnin eru veik og spilla nætur- svefni minum, verð ég ósköp bágborin. Næstum- frisk-stigið er þó helmingi verra. Þá má ég hlaupa um allt húsið eftir saftblöndu, mynda- bókum, litum og lesa fyrir þau ævintýri, sem alltaf eru of löng. Allra verst er það þó, þegar höfuð fjölskyldunnar veikist af lungnabólgu eða inflúenzu. Veikindi hans krefjast upphring- inga til fjögurra — finnn lækna, aspiríns, bóka, l)laða, kamillutes, útvarps í svefnherberg- ið, auk sj ö-engla-þolinmæði og hestaheilsu hús- móðurinnar. Þegar hann he-rur fengið fulla heilsu á ný, ætlast hann til að sjá sinn „kammerat“ (það er ég) hressan og sprækan, hafandi áhuga á að fara á knattspyrnukeppni, sitjandi í ódýrustu sætunum I roki og regni. Áttunda líf húsmóðurinnar er það bezta af þeim öllum. Það eru leikhúskvöldin — með ilmvatn á l>ak við eyrun og háa hæla — eða þegar haldin er matarveizla heima með ekta matreiðslukonu í eldhúsinu og mér upp á punt — að ógleymdu þvi allra bezta, snnnudags- ferðunum með honum — burt frá öllu saman. — Þá gegni ég hlutverki konunnar i lífi hans, aðalhlutverkinu i þessu tveggja manna sjónar- spili. Niunda lif frúarinnar, — hvað er það? Það er hennar einkalif, þessar fáu stundir, sem hún getur ráðstafað að eigin vild. Hún les það, sem hana langar til, og fer i „skúm“-bað — eða þá að hún hringar sig uppi í sófa með kaffibolla, rúllur í hárinu og krem í andlitinu. Þannig má enginn sjá hana, — ekki einu sinni hann. Þetta eru stundirnar, sem hún stelur til þess að leika stúlkuna, sem hún einu sinni var, — áður en hún varð framkvæmdastjóri, einkaritari, hrein- gerningakona, fóstra, kokkur, hjúkrunarkona, kammerat og eiginkona. ★ misst einkaritarann samtímis. Ég er nefnilega ágætis einkaritari. Ég veit upp á hár, hvenær hann er upptekinn á áriðandi fundum og hvenær hann hefur tíma til að tala við hvern. Ég skrifa niður, hvenær hann á að fara til tann- la;knis og hvenær mamma hans á afmælisdag. í staðinn gleymir hann minum. Tali ég ofurlítið af inér, kemur það í ljós, að ég er líka hreingerningakonan hans. Fyrir þá vinnu ber mér að fá milli lö og 20 kr. á tímann. En svo inikið mundi enginn maður fást til að borga konunni sinni. Annars skil ég ahlrei, hvernig mér tekst að ryksjúga, anza i símann og flokka óhrein föt á sama tima sem ég fer til dyra, afstýri áflogum milli barn- anna og gæti þcss, að ekki sjóði upp úr pott- unum. Samtímis byrjar svo að rigna, og ég er auðvitað að viðra sængurfötin. Það er á slíkum $tundum, sem ég öfunda köttinn, þar sem hann Annara börn sofa í ró. Það gera mín aldrei.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.